Hrafnhildur Agnarsdóttir, markvörður KR, birti mynd á Twitter í dag þar sem má sjá tvo leikmenn tékkneska liðsins með sígarettu og kók í bauk eftir leik fyrir utan Tryggingastofnun.
Hahahaha tékkneska kvennalandsliðið fagnaði bara með kók og sígó pic.twitter.com/jUOmIkrV9Z
— Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) September 5, 2018
Þessi úrslit gerðu út um HM-draum íslenska liðsins sem hefði farið í umspil með sigri. Afar svekkjandi niðurstaða fyrir okkar lið.