Farþegar flugvélar frá Dubai í einangrun í New York Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2018 14:47 Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Vísir/EPA Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018 Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Búið er að setja flugvél frá flugfélaginu Emirates í einangrun á JFK-flugvelli í New York þar sem farþegar virðast fárveikir. Fregnum fer ekki saman um hve margir eru veikir en Emirates segir þá vera um tíu. Heimildir miðla ytra segja allt að hundrað manns vera veika. Flugvélinni var flogið frá Dubai og var komið við í Mecca í Sádi-Arabíu. Talsmaður Bill de Blasio, borgarstjóra New York, segir flensu herja á íbúa Mecca og útlit sé fyrir að hún hafi einnig komið upp í flugvélinni. Starfsmenn sjúkdómavarna Bandaríkjanna eru á vettvangi auk fjölda viðbragðsaðila, eins og sjá má á mynd sem einn farþegi flugvélarinnar deildi á Twitter.A dozen protesters police cars meeting my retienen flight to JFK. What’s up @emirates ? pic.twitter.com/qjpbQbfF4K — Larry Coben (@LarryCoben) September 5, 2018 Samkvæmt NBC í New York hafa einhverjir farþegar flugvélarinnar verið fluttir á sjúkrahús. Um fimm hundruð manns voru í flugvélinni.Statement: Emirates can confirm that about 10 passengers on #EK203 from Dubai to New York were taken ill. On arrival, as a precaution, they were attended to by local health authorities. All others will disembark shortly. The safety & care of our customers is our first priority. — Emirates Airline (@emirates) September 5, 2018Emirates flight crew being loaded into Ambulances at JFK Airport after about 100 become ill with temperatures over 100 degrees on flight from Dubai. Aircraft remains quarantined. pic.twitter.com/5zXrgGpBu3— Sam Sweeney (@SweeneyABC) September 5, 2018
Bandaríkin Fréttir af flugi Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira