Upplifir enga ógn þrátt fyrir stólakast og óvinveitta heimsókn Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 7. september 2018 14:30 Hólmar Örn Eyjólfsson í leik á móti Mexíkó í byrjun árs. vísir/getty Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Sofiu í Búlgaríu þar sem að hann spilar með sínu félagsliði, Levski Sofia. Liðið er í bullandi gír í baráttunni um Búlgaríumeistaratitilinn og Hólmar lykilmaður eftir komuna frá Rosenborg þar sem að hann var einn besti varnarmaður norsku úrvalsdeildarinnar. „Ég hef það mjög fínt. Við erum á toppnum núna og hlutirnir eru að falla með okkur. Það er bara spurning um að halda þessu áfram en eins og í öðrum deildum er umspil í lokin þar sem að allt getur gerst. Þetta lítur vel út. Við erum búnir að styrkja liðið vel og vonumst til að verða meistarar,“ segir Hólmar.vísir/gettySkilur pirringinn Hann var á mála hjá West Ham en bjó svo í Noregi lengi áður en að hann flutti til Búlgaríu þar sem lífið er öðruvísi en hann segist fljótur að aðlgast. „Það tók ekki langan tíma. Lífið er ljúft þarna. Konunni og stelpunni líður vel. Umhverfið er flott og borgin er góð og öllum líður vel,“ segir hann. Þrátt fyrir gott gengi Levski Sofia þessa dagana fór liðið illa að ráði sínu í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem að Sofiu-menn duttu út í tveggja leikja einvígi á móti Vaduz frá smáríkinu Lichtenstein. Stuðningsmenn Levski Sofia höfðu nákvæmlega engan húmor fyrir þeim úrslitum og trylltust í leikslok. Þeir rifu upp sæti í stúkunni og grýttu inn á völlinn ásamt öðrum lausamunum sem að þeir fundu. „Maður skilur þennan pirring upp að vissu marki. Okkur var kastað inn í klefa fljótlega og svo kom fjölskyldan yfir. Við þurftum að bíða á bílastæðinu í einhverja tvo tíma eftir að komast heim. Þetta er bara búið núna og þeir orðnir sáttir við okkur núna enda erum við á toppnum á deildinni,“ segir Hólmar en bullinu lauk ekki þarna. „Þeir mættu á æfingasvæðið daginn eftir en hvað mig varðar hefur þetta verið mest jákvætt. Ég hef ekki upplifað neina ógn sem stafar af þeim. Okkur líður bara mjög vel þarna,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 25 ára ellismellur í Moskvu sem fagnar komu „Arons“ Hörður Björgvin Magnússon er ánægður með lífið hjá stórliðinu CSKA Moskvu. 7. september 2018 13:00 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. 7. september 2018 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Sofiu í Búlgaríu þar sem að hann spilar með sínu félagsliði, Levski Sofia. Liðið er í bullandi gír í baráttunni um Búlgaríumeistaratitilinn og Hólmar lykilmaður eftir komuna frá Rosenborg þar sem að hann var einn besti varnarmaður norsku úrvalsdeildarinnar. „Ég hef það mjög fínt. Við erum á toppnum núna og hlutirnir eru að falla með okkur. Það er bara spurning um að halda þessu áfram en eins og í öðrum deildum er umspil í lokin þar sem að allt getur gerst. Þetta lítur vel út. Við erum búnir að styrkja liðið vel og vonumst til að verða meistarar,“ segir Hólmar.vísir/gettySkilur pirringinn Hann var á mála hjá West Ham en bjó svo í Noregi lengi áður en að hann flutti til Búlgaríu þar sem lífið er öðruvísi en hann segist fljótur að aðlgast. „Það tók ekki langan tíma. Lífið er ljúft þarna. Konunni og stelpunni líður vel. Umhverfið er flott og borgin er góð og öllum líður vel,“ segir hann. Þrátt fyrir gott gengi Levski Sofia þessa dagana fór liðið illa að ráði sínu í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem að Sofiu-menn duttu út í tveggja leikja einvígi á móti Vaduz frá smáríkinu Lichtenstein. Stuðningsmenn Levski Sofia höfðu nákvæmlega engan húmor fyrir þeim úrslitum og trylltust í leikslok. Þeir rifu upp sæti í stúkunni og grýttu inn á völlinn ásamt öðrum lausamunum sem að þeir fundu. „Maður skilur þennan pirring upp að vissu marki. Okkur var kastað inn í klefa fljótlega og svo kom fjölskyldan yfir. Við þurftum að bíða á bílastæðinu í einhverja tvo tíma eftir að komast heim. Þetta er bara búið núna og þeir orðnir sáttir við okkur núna enda erum við á toppnum á deildinni,“ segir Hólmar en bullinu lauk ekki þarna. „Þeir mættu á æfingasvæðið daginn eftir en hvað mig varðar hefur þetta verið mest jákvætt. Ég hef ekki upplifað neina ógn sem stafar af þeim. Okkur líður bara mjög vel þarna,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42 Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02 25 ára ellismellur í Moskvu sem fagnar komu „Arons“ Hörður Björgvin Magnússon er ánægður með lífið hjá stórliðinu CSKA Moskvu. 7. september 2018 13:00 Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30 Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. 7. september 2018 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Sjá meira
Allir leikmenn fá samtal við Hamrén sem vill hlusta á fólkið í kringum sig Erik Hamrén reynir að ræða við alla leikmenn liðsins einn á einn. 7. september 2018 10:42
Gylfi og Hamrén hafa ekki heyrt Þjóðadeildalagið Gylfi Þór Sigurðsson og Erik Hamrén hafa aldrei heyrt lagið sem fylgir nýju keppninni. 7. september 2018 11:02
25 ára ellismellur í Moskvu sem fagnar komu „Arons“ Hörður Björgvin Magnússon er ánægður með lífið hjá stórliðinu CSKA Moskvu. 7. september 2018 13:00
Emil spilar ekki á morgun Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti á blaðamannafundi landsliðsins í Sviss í morgun að Emil Hallfreðsson muni ekki spila með liðinu á morgun. 7. september 2018 10:30
Samfélagsrýninum Elmari finnst hann ekki vera umdeildur Theodór Elmar Bjarnason hefur vakið athygli fyrir að opinbera stundum óvinsælar skoðanir sína á Twitter. 7. september 2018 11:45
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti