Wikileaks leitar uppi greinarhöfund með hátæknilegri textagreiningu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 7. september 2018 15:28 Donald Trump í Hvíta húsinu í fyrradag þar sem hann ræddi meðal annars greinina í New York Times. vísir/epa Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. Greinin er sögð skrifuð af hátt settum embættismanni í Hvíta húsinu og lýsir glundroða innan ríkisstjórnarinnar þar sem undirmenn Trumps forseta séu markvisst að vinna gegn honum. Miklar bollaleggingar hafa verið uppi um höfundinn síðan í gær og margir fjölmiðlar hafa birt lista yfir þá sem þykja líklegastir. Wikileaks blandar sér í umræðuna með greiningu á sjálfum textanum sem leiðir ýmislegt í ljós. Niðurstaða þessarar flóknu greiningar er sú að höfundurinn sé íhaldssamur karlmaður í eldri kantinum. Ljóst er að það þrengir hringinn ekki mikið í Hvíta húsinu. Margir netverjar hafa hæðst óspart að Wikileaks fyrir þessa greiningu í dag.An older conservative male. Got it. That sure narrows it down. https://t.co/s140iVvo0k— Jake Tapper (@jaketapper) September 7, 2018 we got a bunch of fuckin geniuses over here https://t.co/LTUTL2UZf5— Ashley Feinberg (@ashleyfeinberg) September 7, 2018 Old white guy. Mind. Blown. https://t.co/Mzn5RavLoA— Stephen Kinsella (@stephenkinsella) September 7, 2018 Donald Trump Tengdar fréttir Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Uppljóstrunarsíðan Wikileaks hefur birt nákvæma tölvugreiningu á orðalagi og rithætti þess sem skrifaði umdeilda grein sem birtist í New York Times í fyrradag. Greinin er sögð skrifuð af hátt settum embættismanni í Hvíta húsinu og lýsir glundroða innan ríkisstjórnarinnar þar sem undirmenn Trumps forseta séu markvisst að vinna gegn honum. Miklar bollaleggingar hafa verið uppi um höfundinn síðan í gær og margir fjölmiðlar hafa birt lista yfir þá sem þykja líklegastir. Wikileaks blandar sér í umræðuna með greiningu á sjálfum textanum sem leiðir ýmislegt í ljós. Niðurstaða þessarar flóknu greiningar er sú að höfundurinn sé íhaldssamur karlmaður í eldri kantinum. Ljóst er að það þrengir hringinn ekki mikið í Hvíta húsinu. Margir netverjar hafa hæðst óspart að Wikileaks fyrir þessa greiningu í dag.An older conservative male. Got it. That sure narrows it down. https://t.co/s140iVvo0k— Jake Tapper (@jaketapper) September 7, 2018 we got a bunch of fuckin geniuses over here https://t.co/LTUTL2UZf5— Ashley Feinberg (@ashleyfeinberg) September 7, 2018 Old white guy. Mind. Blown. https://t.co/Mzn5RavLoA— Stephen Kinsella (@stephenkinsella) September 7, 2018
Donald Trump Tengdar fréttir Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35 Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Sjá meira
Pence og Pompeo segjast ekki vera huldumaðurinn Fjölmargir hafa haldið því fram að Pence hafi skrifað greinina og byggir sú kenning á því að orðið "lodestar“ sé í henni. 6. september 2018 12:35
Trump krefst þess að New York Times gefi upp hver nafnlausi embættismaðurinn er Eins og ef til vill við var að búast lét Donald Trump, Bandaríkjaforseti, heyra í sér á Twitter í gærkvöldi vegna aðsendrar greinar sem birtist í New York Times í gær. 6. september 2018 06:06
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent