Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 11:00 Hörður Björgvin í leiknum gegn Króatíu á HM í sumar. Fréttablaðið/Eyþór Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15