Twitter eftir afhroðið í Sviss: „Gilda ekki sömu reglur og í IKEA?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. september 2018 17:51 Gylfi Sigurðsson, fyrirliði, í baráttunni í kvöld. vísir/afp Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Íslenska landsliðið beið afhroð gegn Sviss, 6-0, í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni. Leikið var í St. Gallen í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var ekki upp á marga fiska. Eftir að stðan var 2-0 í hálfleik gengu heimamenn á lagið í síðaari hálfleik og röðuðu inn mörkum. Íslenska liðið var án lykilmanna en frammistaðan var afar slök og afar fáir leikmenn, ef einhverjir, náðu upp góðri frammistöðu. Twitter var sem fyrr lifandi vettvangur á meðan leik stóð og þar tjáðu menn skoðanir sínar.Fall er fararheill. Segjum það bara. Belgía næst. Þvílík brekka.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 ... Rassaskitan í St. Gallen mun seint skeinast pic.twitter.com/5NY5ZaK7m5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) September 8, 2018 Góðir hálsar.Pínlegt. Vonandi ekki það sem koma skal.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) September 8, 2018 Tekur ekki víkingaklappið 6-0 undir fjandinn hafi það!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 8, 2018 Sápaðu mig SvissDrasl— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 8, 2018 Ekki hægt að skrifa þessa frammistöðu á nýjan þjálfara eða meiðsli leikmanna. Þeir sem eru inná vellinum hafa bara verið lélegir. M.a.s. lykilmenn eins og Gylfi, Birkir og Raggi ólíkir sjálfum sér, aldrei með í þessum leik. Helvítis fokking fokk, bara.— Kristján Atli (@kristjanatli) September 8, 2018 Versta frammistaða landsliðsins síðan í október 2007 þegar liðið tapaði gegn Liechtenstein. Hamraðir í Svids— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 8, 2018 Gilda ekki sömu reglur um sænska þjálfara og í IKEA, ef varan er gölluð þá má skila? #HamrenOut— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) September 8, 2018 Hamrén vildi sjá hungur og ákefð hjá leikmönnum. Engu líkara en liðið hafi tekið hlaðborðið á Aski skömmu fyrir leik. Hörmung.— Henry Birgir (@henrybirgir) September 8, 2018 Okey nýr þjálfari eða þjálfarar og þurfa þeir sinn tíma en þetta eru sömu leikmenn flestir sem hafa spilað undanfarið fyrir utan Aron, Jóa og Emil. Þetta er samt óboðleg frammistaða í alla staði.— Rikki G (@RikkiGje) September 8, 2018 Mér líður eins og ég sé að horfa á æfingaleik. Leiðinlegan og lélegan æfingaleik.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) September 8, 2018 Besti vinur minn ætlar ekki að horfa á íslenska fótboltalandsliðið fyrr en Albert Guðmundsson verður starter. @snjallbert á toppinn #fotbolti— Logi Geirsson (@logigeirsson) September 8, 2018 Frábær hugmynd að láta þjálfara sem hefur hæst komist að þjálfa Leikni Reykjavík með engum árangri í efstu deild taka við sem aðstoðarþjálfari hjá íslenska landsliðinu. #GuðBlessiÍsland— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) September 8, 2018
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjá meira
Leik lokið: Sviss - Ísland 6-0 | Martröð í St. Gallen Íslenska landsliðið var niðurlægt af því svissneska í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. 8. september 2018 17:45