Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 9. september 2018 10:00 Þetta er fyrsti risatitill Osaka Vísir/Getty Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Williams var fyrir fram talin töluvert líklegri til þess að vinna mótið en Osaka átti frábæran leik og var óhrædd að spila gegn einhverri bestu tennisleikmanni sögunnar og fyrirmynd sinni. Osaka vann bæði settin, 6-2 og 6-4 og tryggði sér fyrsta stórmeistaratitil sinn, og jafnframt var þetta fyrsti stórmeistaratitill sem japanskur tennisleikmaður vinnur. Leikurinn fer hins vegar að öllum líkindum ekki í sögubækurnar fyrir sigur Osaka, heldur vegna þess að Williams missti algjörlega stjórn á skapi sínu við dómara leiksins. Dómari leiksins gaf Williams áminningu þar sem hann taldi að þjálfari hennar hafi verið að gefa henni ráð frá hliðarlínunni en það er bannað. Williams neitaði algjörlega fyrir þessa áminningu dómarans. Williams fékk svo aðra áminningu fyrir að brjóta spaða sinn, og þriðja áminningin kom svo þegar Williams kallaði dómarann þjóf. Fyrir það fékk hún víti og Osaka fékk stig sem kom henni í 5-3 og var þá öllum ljóst í hvað stefndi. Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. Williams var fyrir fram talin töluvert líklegri til þess að vinna mótið en Osaka átti frábæran leik og var óhrædd að spila gegn einhverri bestu tennisleikmanni sögunnar og fyrirmynd sinni. Osaka vann bæði settin, 6-2 og 6-4 og tryggði sér fyrsta stórmeistaratitil sinn, og jafnframt var þetta fyrsti stórmeistaratitill sem japanskur tennisleikmaður vinnur. Leikurinn fer hins vegar að öllum líkindum ekki í sögubækurnar fyrir sigur Osaka, heldur vegna þess að Williams missti algjörlega stjórn á skapi sínu við dómara leiksins. Dómari leiksins gaf Williams áminningu þar sem hann taldi að þjálfari hennar hafi verið að gefa henni ráð frá hliðarlínunni en það er bannað. Williams neitaði algjörlega fyrir þessa áminningu dómarans. Williams fékk svo aðra áminningu fyrir að brjóta spaða sinn, og þriðja áminningin kom svo þegar Williams kallaði dómarann þjóf. Fyrir það fékk hún víti og Osaka fékk stig sem kom henni í 5-3 og var þá öllum ljóst í hvað stefndi.
Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira