Adriano mætti fullur á æfingar hjá Inter Milan Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 30. ágúst 2018 21:00 Adriano var á sínum tíma einn heitasti framherji heims Getty Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Adriano var á miðjum fyrsta áratugi þessarar aldar einhver heitasti framherji fótboltans, en eftir fráfall föður síns náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem búist var við af honum. Faðir Adriano lést árið 2004, en sama ár gekk hann til liðs við Inter Milan frá Parma þar sem hann sló í gegn. "Fráfall föður míns skildi eftir gríðarlegt tómarúm, ég var mjög einmana. Eftir dauða hans, varð allt verra og ég einangraði mig," sagði Adriano í viðtali við brasilískt tímarit. Adriano byrjaði vel hjá Inter en síðan fór ferill hans að dala sökum þunglyndis. "Ég fann aðeins fyrir gleði þegar ég drakk, og ég gerði það á hverju kvöldi. Ég drakk allt sem ég átti, vín, viskí, vodka og bjór. Mikið af bjór." "Ég stoppaði ekki að drekka og á endanum þurfti ég að yfirgefa Inter. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fela þetta, ég mætti fullur á morgunæfingarnar. Ég mætti alltaf, þótt svo ég hafi verið mjög fullur. Inter sagði við blöðin að ég væri frá vegna tognunar." Eftir tíma sinn hjá Inter fór Adriano til Flamengo í heimalandinu árið 2009 þar sem hann stóð sig vel, skoraði 19 mörk í 32 leikjum. Eftir tíma sinn hjá Flamengo náði Adriano aldrei aftur sömu hæðum. Á árunum 2010 til 2016 spilaði hann aðeins 10 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Adriano er í dag 36 ára en hefur ekki enn lagt skónna á hilluna, þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Á tíma sínum hjá Inter Milan, mætti brasilíski framherjinn Adriano undir áhrifum áfengis á hverja einustu æfingu Inter eftir fráfall föður síns. Adriano var á miðjum fyrsta áratugi þessarar aldar einhver heitasti framherji fótboltans, en eftir fráfall föður síns náði ferill hans aldrei þeim hæðum sem búist var við af honum. Faðir Adriano lést árið 2004, en sama ár gekk hann til liðs við Inter Milan frá Parma þar sem hann sló í gegn. "Fráfall föður míns skildi eftir gríðarlegt tómarúm, ég var mjög einmana. Eftir dauða hans, varð allt verra og ég einangraði mig," sagði Adriano í viðtali við brasilískt tímarit. Adriano byrjaði vel hjá Inter en síðan fór ferill hans að dala sökum þunglyndis. "Ég fann aðeins fyrir gleði þegar ég drakk, og ég gerði það á hverju kvöldi. Ég drakk allt sem ég átti, vín, viskí, vodka og bjór. Mikið af bjór." "Ég stoppaði ekki að drekka og á endanum þurfti ég að yfirgefa Inter. Ég vissi ekki hvernig ég átti að fela þetta, ég mætti fullur á morgunæfingarnar. Ég mætti alltaf, þótt svo ég hafi verið mjög fullur. Inter sagði við blöðin að ég væri frá vegna tognunar." Eftir tíma sinn hjá Inter fór Adriano til Flamengo í heimalandinu árið 2009 þar sem hann stóð sig vel, skoraði 19 mörk í 32 leikjum. Eftir tíma sinn hjá Flamengo náði Adriano aldrei aftur sömu hæðum. Á árunum 2010 til 2016 spilaði hann aðeins 10 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Adriano er í dag 36 ára en hefur ekki enn lagt skónna á hilluna, þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn