Sara Björk komin aftur en engin Dagný 20. ágúst 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin á bekkinn hjá Selfossi en ekki byrjuð að spila. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sem mætir Þýskalandi og Tékklandi í síðustu leikjum liðsins í undankeppni HM 2019. Leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 1. og 4. september. Sara Björk Gunnarsdóttir er komin aftur eftir meiðslin sem að hún varð fyrir í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en hún er á fullu á undirbúningstímabilinu með Wolfsburg. Aftur á móti er Dagný Brynjarsdóttir ekki farin af stað eftir barnsburð en hún hefur verið á varamannabekknum hjá Selfossi í síðustu tveimur leikjum. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Breiðabliks, er nýliði í hópnum sem og Stjörnukonan Telma Hjaltalín Þrastardóttir en báðar hafa spilað vel í Pepsi-deildinni í sumar. Freyr verður án markahróksins Hörpu Þorsteinsdóttur sem meiddist í bikarúrslitaleik Breiðabliks og Stjörnunnar á föstudagskvöldið. Ef íslenska liðið nær jafntefli á móti Þýskalandi í fyrri leiknum kemst það beint á HM með sigri á Tékkum 4. september en það yrði í fyrsta skipti sem kvennalandsliðið kemst á heimsmeistaramótið í fótbolta. Beina útsendingu frá fundinum má finna hér.Hópurinn á móti Tékklandi og Þýskalandi:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgarden Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiAðrir leikmenn: Agla María Albertsdóttir, Breiðabliki Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðabliki Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna rakel Pétursdóttir, Þór/KA Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Fanndís Friðriksdóttir, Val Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals, Rakel Hönnudóttir, LB07 Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Sandra María Jessen, Þór/KA Sandra Sigurðardóttir, Val Sara Björk Gunnarsdóttir, Wolfsburg Selma Sól Magnúsdóttir, BReiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Sigríður Lára Garðarsdóttir, Lilleström Svava Rós Guðmundsdóttir, Roa Telma Hjaltalín Þrastardóttir, Stjörnunni
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira