Enginn hrepparígur Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 07:00 Guðný er úr Keflavík en var á Reykjaskóla í Hrútafirði einn vetur á sínum tíma. Hver fundurinn rekur annan hjá Guðnýju Hrund Karlsdóttur, sveitarstjóra í Húnaþingi vestra, daginn sem ég falast eftir viðtali við hana vegna tvítugsafmælis sveitarfélagsins. Hún hringir sjálf til baka þegar stund gefst og fyrsta spurning sem hún fær er hvort sé gaman að vera sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. „Já, það er reglulega gaman, hér er öflugt samfélag og gott fólk,“ svarar hún að bragði. „Svo hefur sveitarfélagið verið vel rekið undanfarna áratugi.“ Guðný hefur verið við stjórnvölinn í Húnaþingi vestra frá 2014. Það sem einkum heillaði hana við starfið var, að hennar sögn, rekstur í jafnvægi og heita vatnið á svæðinu. „Hér hafa verið umfangsmiklar hitaveituframkvæmdir síðustu þrjú ár og það sem helst brennur á mér núna er áframhaldandi uppbygging á hitaveitunni, ljósleiðaravæðing og bættar vegasamgöngur í sveitarfélaginu, sérstaklega á Vatnsnesi,“ upplýsir hún. Undir lok vikunnar verður því fagnað að 20 ár eru frá því sjö hreppar gengu í eina sæng. Sá áttundi bættist við ári síðar, að sögn Guðnýjar. „Fram undan er góð dagskrá sem Menningarfélag Húnaþings vestra hefur veg og vanda af. Þar er meðal annars söguganga um Borðeyri, markaðsdagar, hestamót, tónleikar, bíó, kaffiboð, list- og ljósmyndasýningar, varðeldur og harmóníkudansleikur. „Dagskráin dreifist um sveitarfélagið,“ segir Guðný. „Enda erum við sameinuð og sem betur fer enginn hrepparígur til staðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Hver fundurinn rekur annan hjá Guðnýju Hrund Karlsdóttur, sveitarstjóra í Húnaþingi vestra, daginn sem ég falast eftir viðtali við hana vegna tvítugsafmælis sveitarfélagsins. Hún hringir sjálf til baka þegar stund gefst og fyrsta spurning sem hún fær er hvort sé gaman að vera sveitarstjóri í Húnaþingi vestra. „Já, það er reglulega gaman, hér er öflugt samfélag og gott fólk,“ svarar hún að bragði. „Svo hefur sveitarfélagið verið vel rekið undanfarna áratugi.“ Guðný hefur verið við stjórnvölinn í Húnaþingi vestra frá 2014. Það sem einkum heillaði hana við starfið var, að hennar sögn, rekstur í jafnvægi og heita vatnið á svæðinu. „Hér hafa verið umfangsmiklar hitaveituframkvæmdir síðustu þrjú ár og það sem helst brennur á mér núna er áframhaldandi uppbygging á hitaveitunni, ljósleiðaravæðing og bættar vegasamgöngur í sveitarfélaginu, sérstaklega á Vatnsnesi,“ upplýsir hún. Undir lok vikunnar verður því fagnað að 20 ár eru frá því sjö hreppar gengu í eina sæng. Sá áttundi bættist við ári síðar, að sögn Guðnýjar. „Fram undan er góð dagskrá sem Menningarfélag Húnaþings vestra hefur veg og vanda af. Þar er meðal annars söguganga um Borðeyri, markaðsdagar, hestamót, tónleikar, bíó, kaffiboð, list- og ljósmyndasýningar, varðeldur og harmóníkudansleikur. „Dagskráin dreifist um sveitarfélagið,“ segir Guðný. „Enda erum við sameinuð og sem betur fer enginn hrepparígur til staðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Húnaþing vestra Sveitarstjórnarmál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent