2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 10:45 Dalsmynni. Skjáskot úr frétt Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina. Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina.
Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36
Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51
Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58