Olíuiðnaðurinn vill almannafé til að verja sig fyrir áhrifum loftslagsbreytinga Kjartan Kjartansson skrifar 23. ágúst 2018 16:42 Flóðgátt og sjóvarnargarður nærri olíuhreinsistöð í Texas. Olíuiðnaðurinn vill að alríkisstjórnin hjálpi að verja hann fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga. Vísir/AP Líklegt er að almannafé verði notað til að fjármagna á annað hundruð kílómetra sjóvarnargarða og annarra flóðavarna með fram ströndum Texas í Bandaríkjunum til þess að verjast auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Varnargarðarnir eiga að verja olíuvinnslu- og hreinsistöðvar. Hækkandi sjávarstaða og stærri sjávarflóð eru á meðal afleiðinga hnattrænnar hlýnunar. Meginorsök loftslagsbreytinga er losun manna á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og olíu, kolum og gasi. Yfirvöld í Texas undirbúa nú varnir við öflugri stormum og flóðum, ekki síst eftir eyðilegginguna sem fellibylurinn Harvey olli þar í fyrra. AP-fréttastofan segir að hluti af vörnunum sé fyrir iðnaðarsvæði suður af Houston þar sem mesti fjöldi olíuvinnslustöðva í heiminum er saman kominn. Varnargarðarnir fyrir það svæði eru taldir munu kosta að minnsta kosti 3,9 milljarða dollara. Féð muni að nær öllu leyti koma úr opinberum sjóðum. Þingmenn Repúblikanaflokksins frá Texas hafa öllu jafna lagst gegn auknum opinberum útgjöldum en þeir styðja framkvæmdirnar nú. Þeir hafa jafnframt hafnað niðurstöðum loftslagsvísinda. Þetta gagnrýna náttúruverndarsamtök sem saka olíu- og gasiðnaðinn að fá „frítt far“ hjá skattgreiðendum. Embættismenn ríkisins halda því hins vegar fram að það sé spurning um þjóðaröryggi að gæta öryggis olíuiðnaðarins. Fellibylurinn Harvey Loftslagsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira
Líklegt er að almannafé verði notað til að fjármagna á annað hundruð kílómetra sjóvarnargarða og annarra flóðavarna með fram ströndum Texas í Bandaríkjunum til þess að verjast auknum ágangi sjávar vegna loftslagsbreytinga. Varnargarðarnir eiga að verja olíuvinnslu- og hreinsistöðvar. Hækkandi sjávarstaða og stærri sjávarflóð eru á meðal afleiðinga hnattrænnar hlýnunar. Meginorsök loftslagsbreytinga er losun manna á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og olíu, kolum og gasi. Yfirvöld í Texas undirbúa nú varnir við öflugri stormum og flóðum, ekki síst eftir eyðilegginguna sem fellibylurinn Harvey olli þar í fyrra. AP-fréttastofan segir að hluti af vörnunum sé fyrir iðnaðarsvæði suður af Houston þar sem mesti fjöldi olíuvinnslustöðva í heiminum er saman kominn. Varnargarðarnir fyrir það svæði eru taldir munu kosta að minnsta kosti 3,9 milljarða dollara. Féð muni að nær öllu leyti koma úr opinberum sjóðum. Þingmenn Repúblikanaflokksins frá Texas hafa öllu jafna lagst gegn auknum opinberum útgjöldum en þeir styðja framkvæmdirnar nú. Þeir hafa jafnframt hafnað niðurstöðum loftslagsvísinda. Þetta gagnrýna náttúruverndarsamtök sem saka olíu- og gasiðnaðinn að fá „frítt far“ hjá skattgreiðendum. Embættismenn ríkisins halda því hins vegar fram að það sé spurning um þjóðaröryggi að gæta öryggis olíuiðnaðarins.
Fellibylurinn Harvey Loftslagsmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Sjá meira