Kolbeinn er heill heilsu en fær bara ekki að spila hjá Nantes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2018 13:48 Kolbeinn spilaði síðast landsleik á móti Frakklandi á EM 2016. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Kolbeinn hefur samt enn ekki spilað með franska liðinu Nantes á þessu tímabili en það er ekki af því að hann er meiddur. „Kolbeinn er heill heilsu og hann er búinn að vera það í nokkurn tíma. Hann er í góðu formi en er á sölulista hjá Nantes og fær ekki að spila. Þeir eru að reyna að losa sig við hann og hann er að reyna að finna sér annað félag,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari á blaðamannafundi. Kolbeinn hefur verið lengi frá vegna meiðsla en hann hefur nú komist í gegnum þau hnémeiðsli ef marka má þessar fréttir.Freyr sagði að ef að Kolbeinn þurfi að finna sér nýtt lið til að fá að spila þá væri það náttúrulega besta lausnin fyrir hann og þar með íslenska landsliðið. „Ég skil ekki hvernig Nantes getur ekki notað eins góðan leikmann og Kolbein Sigþórsson," bætti Freyr. Erik Hamrén sagði hann væri tilbúin í að spila en bara ekki tilbúinn í að byrja leik. „En þessar 15-20 mínútur geta verið mjög góðar ef hann getur spilað eins vel og hann gerði áður. Ég vona að hann geti haldist heill og hjálpað okkur,“ sagði Erik Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi en hann hefur skorað 22 mörk í 44 leikjum. Eitt markið skoraði hann einmitt á móti Svíum þegar Erik Hamrén þjálfaði sænska landsliðið á sínum tíma. „Ef við getum fengið hann til baka því tölfræði hans með Íslandi er stórkostleg. Vona sannarlega að hann verði klár,“ sagði Erik Hamrén. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson er kominn aftur inn í íslenska landsliðshópinn en framherjinn er í fyrsta landsliðshóp Erik Hamrén. Kolbeinn hefur samt enn ekki spilað með franska liðinu Nantes á þessu tímabili en það er ekki af því að hann er meiddur. „Kolbeinn er heill heilsu og hann er búinn að vera það í nokkurn tíma. Hann er í góðu formi en er á sölulista hjá Nantes og fær ekki að spila. Þeir eru að reyna að losa sig við hann og hann er að reyna að finna sér annað félag,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari á blaðamannafundi. Kolbeinn hefur verið lengi frá vegna meiðsla en hann hefur nú komist í gegnum þau hnémeiðsli ef marka má þessar fréttir.Freyr sagði að ef að Kolbeinn þurfi að finna sér nýtt lið til að fá að spila þá væri það náttúrulega besta lausnin fyrir hann og þar með íslenska landsliðið. „Ég skil ekki hvernig Nantes getur ekki notað eins góðan leikmann og Kolbein Sigþórsson," bætti Freyr. Erik Hamrén sagði hann væri tilbúin í að spila en bara ekki tilbúinn í að byrja leik. „En þessar 15-20 mínútur geta verið mjög góðar ef hann getur spilað eins vel og hann gerði áður. Ég vona að hann geti haldist heill og hjálpað okkur,“ sagði Erik Hamrén. Kolbeinn Sigþórsson lék síðast með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi en hann hefur skorað 22 mörk í 44 leikjum. Eitt markið skoraði hann einmitt á móti Svíum þegar Erik Hamrén þjálfaði sænska landsliðið á sínum tíma. „Ef við getum fengið hann til baka því tölfræði hans með Íslandi er stórkostleg. Vona sannarlega að hann verði klár,“ sagði Erik Hamrén.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti