Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2018 13:26 Færri miðar seldust í B-svæði en gert hafði verið ráð fyrir, því var ákveðið að hætta við svæðaskiptingu. Vísir/TRYGGVI PÁLL Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni
Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Sjá meira
Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16
Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15
Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21