Förðunarbloggari missti alla styrktaraðila eftir að rasísk tíst komu upp á yfirborðið Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 16:54 Bloggarinn birti afsökunarbeiðni á YouTube-síðu sinni, en mörgum þykir hún vera ósannfærandi og hafa netverjar gert mikið grín af henni. Skjáskot YouTube-bloggarinn Laura Lee hefur misst alla samstarfssamninga og styrktaraðila eftir að gömul tíst frá henni kom upp á yfirborðið, en tístin þykja heldur rasísk. Tístin sem um ræðir þykja meðal annars niðrandi í garð svartra, og segir í einu tístinu: „Hér er ráð til svartra, ef þú girðir upp um þig buxurnar getur þú hlaupið hraðar frá lögreglunni...#verðiþéraðgóðu.“ Þá gerði hún einnig grín að fólki af asískum uppruna og gerði grín að lagi rapparanna Jay-Z og Kanye West, Ni**as In Paris á niðrandi hátt.Förðunarbloggarinn gerði grín af augum þeirra sem eru af asískum uppruna, og sagði það einungis þurfa tannþráð til þess að binda fyrir augu þeirra.TwitterMörg tíst bloggarans þykja niðrandi í garð svartra.TwitterÍ kjölfarið missti Lee samninga sína við fyrirtæki á borð við sólgleraugnaframleiðandann Diff Eyewear og Morphe Brushes, sem er einn vinsælasti framleiðandi förðunarbusta í heimi. Einnig missti hún hundruði þúsunda fylgjenda eftir að tístið kom upp á yfirborðið. Þá hefur stórfyrirtækið Ulta sagt upp samningum sínum við bloggarann og segja í tilkynningu að samstarf við hana vinni gegn gildum fyrirtækisins. Fyrirhugað var að Lee myndi gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við fyrirtækið. „Við höfum ákveðið að hætta við fyrirhugaða snyrtivörulínu, Laura Lee Los Angeles. Ulta Beauty hefur jafnrétti og fjölbreytileika að leiðarljósi,“ segir talsmaður fyrirtækisins. Hér að neðan má sjá afsökunarbeiðni bloggarans. Samfélagsmiðlar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira
YouTube-bloggarinn Laura Lee hefur misst alla samstarfssamninga og styrktaraðila eftir að gömul tíst frá henni kom upp á yfirborðið, en tístin þykja heldur rasísk. Tístin sem um ræðir þykja meðal annars niðrandi í garð svartra, og segir í einu tístinu: „Hér er ráð til svartra, ef þú girðir upp um þig buxurnar getur þú hlaupið hraðar frá lögreglunni...#verðiþéraðgóðu.“ Þá gerði hún einnig grín að fólki af asískum uppruna og gerði grín að lagi rapparanna Jay-Z og Kanye West, Ni**as In Paris á niðrandi hátt.Förðunarbloggarinn gerði grín af augum þeirra sem eru af asískum uppruna, og sagði það einungis þurfa tannþráð til þess að binda fyrir augu þeirra.TwitterMörg tíst bloggarans þykja niðrandi í garð svartra.TwitterÍ kjölfarið missti Lee samninga sína við fyrirtæki á borð við sólgleraugnaframleiðandann Diff Eyewear og Morphe Brushes, sem er einn vinsælasti framleiðandi förðunarbusta í heimi. Einnig missti hún hundruði þúsunda fylgjenda eftir að tístið kom upp á yfirborðið. Þá hefur stórfyrirtækið Ulta sagt upp samningum sínum við bloggarann og segja í tilkynningu að samstarf við hana vinni gegn gildum fyrirtækisins. Fyrirhugað var að Lee myndi gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við fyrirtækið. „Við höfum ákveðið að hætta við fyrirhugaða snyrtivörulínu, Laura Lee Los Angeles. Ulta Beauty hefur jafnrétti og fjölbreytileika að leiðarljósi,“ segir talsmaður fyrirtækisins. Hér að neðan má sjá afsökunarbeiðni bloggarans.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Sjá meira