Á myndum sem lögreglan birtir á Facebook má sjá að rúður voru brotnar, salerni og vaskar stíflur veggir spreyjaðir. Svo virðist einnig sem að skemmdarvargarnir hafi haft hægðir á salernisgólfinu.
Biður lögregla íbúa í Reykjanesbæ sem og aðra að skoða myndirnar sem sjá mér að neðan vel og vandlega í von um að fá upplýsingar um þá sem voru að verki.