Draumurinn rættist: Uppselt á leik Íslands og Þýskalands Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 14:04 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki á síðasta stórmóti stelpnanna sem var EM 2017. Vísir/Getty Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. Leikurinn er sá stærsti í sögu kvennalandsliðsins til þessa. Liðið tryggir sig í lokakeppni HM með sigri og jafntefli heldur möguleikanum um sæti á HM á lofti. Þýska liðið er eitt það sterkasta í heiminum og ljóst að erfitt verkefni er framundan fyrir stelpurnar. Íslenska liðið og knattspyrnusambandið hafa haft það að markmiði að fylla Laugardalsvöll á laugardaginn og auglýst leikinn vel síðustu daga. Sú vinna borgaði sig því uppselt er á leikinn. Áhorfendamet verður því slegið á laugardag, en fyrra met var 7521 áhorfandi og var það sett síðasta sumar þegar brasilíska landsliðið mætti á Laugardalsvöll.Það er uppselt á Ísland - Þýskaland! #dottir#fyririslandpic.twitter.com/Rn7hwKRhLy — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 29, 2018 „Þótt fyrr hefði verið,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvort um met sé að ræða. Hann segir þetta met verðskuldað en hefur landsliðið staðið sig frábærlega undanfarið og er um að ræða virkilega mikilvægan leik. „Þetta er stórleikur og mikið í húfi á móti sterku liði Þýskalands og sæti á HM Í Frakklandi að veði. Þessi leikur á svo sannarlega skilið að fá fullan völl og ég efast ekki um að það verði frábær stemning,“ segir Guðni. Hann treystir sér ekki til að spá fyrir um úrslit en hefur fulla trú á að íslenska liðið nái að sýna góða leik. „Og þá er möguleiki að fá stig úr þessum leik, þó auðvitað sé alltaf leikið til sigurs.“ HM 2019 í Frakklandi Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. 27. ágúst 2018 08:30 Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Uppselt er á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM á laugardag. Þetta er í fyrsta skipti sem uppselt er á kvennalandsleik. Leikurinn er sá stærsti í sögu kvennalandsliðsins til þessa. Liðið tryggir sig í lokakeppni HM með sigri og jafntefli heldur möguleikanum um sæti á HM á lofti. Þýska liðið er eitt það sterkasta í heiminum og ljóst að erfitt verkefni er framundan fyrir stelpurnar. Íslenska liðið og knattspyrnusambandið hafa haft það að markmiði að fylla Laugardalsvöll á laugardaginn og auglýst leikinn vel síðustu daga. Sú vinna borgaði sig því uppselt er á leikinn. Áhorfendamet verður því slegið á laugardag, en fyrra met var 7521 áhorfandi og var það sett síðasta sumar þegar brasilíska landsliðið mætti á Laugardalsvöll.Það er uppselt á Ísland - Þýskaland! #dottir#fyririslandpic.twitter.com/Rn7hwKRhLy — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) August 29, 2018 „Þótt fyrr hefði verið,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, í samtali við Vísi þegar hann er spurður hvort um met sé að ræða. Hann segir þetta met verðskuldað en hefur landsliðið staðið sig frábærlega undanfarið og er um að ræða virkilega mikilvægan leik. „Þetta er stórleikur og mikið í húfi á móti sterku liði Þýskalands og sæti á HM Í Frakklandi að veði. Þessi leikur á svo sannarlega skilið að fá fullan völl og ég efast ekki um að það verði frábær stemning,“ segir Guðni. Hann treystir sér ekki til að spá fyrir um úrslit en hefur fulla trú á að íslenska liðið nái að sýna góða leik. „Og þá er möguleiki að fá stig úr þessum leik, þó auðvitað sé alltaf leikið til sigurs.“
HM 2019 í Frakklandi Laugardalsvöllur Tengdar fréttir „Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30 Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. 27. ágúst 2018 08:30 Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. 27. ágúst 2018 11:30
Við getum unnið Þýskaland Sigríður Lára Garðarsdóttir lék fyrsta leik sinn fyrir norsku meistarana í Lilleström í gær. Henni stóð til boða að semja við þrjú lið í Skandinavíu og bíður hún óþreyjufull eftir leiknum gegn Þýskalandi á Laugardalsvelli á laugardag. 27. ágúst 2018 08:30
Spenntir fyrir því að geta kallað á milli stúkna í fyrsta sinn á kvennalandsleik Það ætla að margir að mæta í Laugardalinn á laugardaginn til að styðja á bak við íslenska kvennalandsliðið í gríðarlega mikilvægum leik á móti Þýskalandi. 29. ágúst 2018 12:00