Google fylgist með notendum í leyfisleysi Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 20:54 Tæknirisinn Google. Vísir/Getty Rannsókn fréttastofunnar AP segir frá því að tæknirisinn Google geti staðsett notendur sína þrátt fyrir að þeir hafi falið staðsetningu sína og beðið sérstaklega um að ekki yrði fylgst með þeim. Fleiri en tveir milljarðar nota Google í snjallsíma sínum, í leitar- eða kortatilgangi. Rannsóknin, sem leiðir í ljós að staðsetning Google notenda sé skrásett óumbeðið, er viðurkennd af rannsóknarfólki Princeton háskóla. Til þess að Google hætti að skrá staðsetningu notenda sinna þurfa þeir sjálfir að stilla það í snjallsíma sínum. Talsmenn Google segja að fyrirtækið útskýri staðsetningartækni sína vel og gefi notendum skýrar leiðbeiningar hvernig eigi að slökkva á henni.Hér er hægt að lesa nánar um rannsókn AP. Google Tengdar fréttir Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. 3. júlí 2018 15:19 ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. 18. júlí 2018 11:30 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Rannsókn fréttastofunnar AP segir frá því að tæknirisinn Google geti staðsett notendur sína þrátt fyrir að þeir hafi falið staðsetningu sína og beðið sérstaklega um að ekki yrði fylgst með þeim. Fleiri en tveir milljarðar nota Google í snjallsíma sínum, í leitar- eða kortatilgangi. Rannsóknin, sem leiðir í ljós að staðsetning Google notenda sé skrásett óumbeðið, er viðurkennd af rannsóknarfólki Princeton háskóla. Til þess að Google hætti að skrá staðsetningu notenda sinna þurfa þeir sjálfir að stilla það í snjallsíma sínum. Talsmenn Google segja að fyrirtækið útskýri staðsetningartækni sína vel og gefi notendum skýrar leiðbeiningar hvernig eigi að slökkva á henni.Hér er hægt að lesa nánar um rannsókn AP.
Google Tengdar fréttir Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. 3. júlí 2018 15:19 ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. 18. júlí 2018 11:30 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Google viðurkennir að utanaðkomandi geti lesið Gmail-pósta Sum forrit hafa leyfi til að fara inn í tölvupósta Gmail-notenda. 3. júlí 2018 15:19
ESB sektar Google um 4,3 milljarða evra vegna Android Evrópusambandið hefur ákveðið að sekta bandaríska tæknirisann Google um 4,3 milljarða evra vegna Android-stýrikerfisins. 18. júlí 2018 11:30