Verðum að eiga algjöran toppleik Hjörvar Ólafsson skrifar 16. ágúst 2018 11:00 Patrick Pedersen var á skotskónum í síðasta deildarleik. Vísir/Daníel Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld. Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Í beinni: Valur - FHL | Botnliðið á Hlíðarenda Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sjá meira
Valur freistar þess að koma sér skrefi nær riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja moldóvska liðið Sheriff að velli í seinni leik liðanna í þriðju umferð í forkeppni deildarinnar á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0-sigri heimaliðsins og Valur þarf því að vinna upp þetta eins marks forskot til þess að mæta Hannesi Þór Halldórssyni og félögum hans hjá aserska liðinu Qarabag í fjórðu umferð forkeppninnar. Fara þarf í gegnum fjórar umferðir til þess að komast í riðlakeppnina, en engu íslensku liði hefur tekist að komast svo langt í keppninni. „Þetta er sterkt lið sem hefur leikið í riðlakeppni deildarinnar á síðustu árum. Við fórum í leikinn úti með það að markmiði að liggja til baka og eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í heimaleiknum. Það tókst, þó svo að það hafi verið svekkjandi að fá markið á sig eftir að hafa haldið þeim í skefjum lungann úr leiknum,“ sagði Eiður Aron Sigurbjörnsson, varnarmaður Vals, í samtali við Fréttablaðið. „Þeir eru með fljóta og áræðna leikmenn og spiluðu blandaðan bolta af stuttum sendingum og löngum sendingum inn fyrir vörnina. Mér fannst vinstri kantmaðurinn þeirra öflugasti leikmaður sóknarlega í útileiknum og við verðum að hafa góðar gætur á honum. Ég met það sem svo að við eigum helmingslíkur á að komast áfram ef við spilum okkar besta leik,“ sagði Eiður Aron enn fremur um leikinn í kvöld.
Birtist í Fréttablaðinu Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu Fótbolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Í beinni: Breiðablik - Þróttur R. | Toppslagur í Kópavogi Í beinni: Valur - FHL | Botnliðið á Hlíðarenda Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Í beinni: Vllaznia - Víkingur | Barist í Albaníu AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sjá meira