Flugfreyjur kjósa um vinnustöðvun Sveinn Arnarsson skrifar 16. ágúst 2018 07:15 Primera Air er skráð í Lettlandi en fyrirtækið sjálft hér á landi. Flugfreyjur vilja að gerður verði kjarasamningur við flugfreyjur fyrirtækisins. fréttablaðið/hörður Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. Allir félagsmenn geta tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og er búist við því að niðurstaða verði klár í lok septembermánaðar. Deilan hefur staðið yfir í nokkur ár. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar FFÍ, segir samningaviðræður við Primera Air Nordic hafa verið hálfgerðan skrípaleik. „Það hafa verið haldnir eitthvað um átta fundir hjá ríkissáttasemjara þar sem aðilar flugfélagsins hafa aldrei mætt. Krafa okkar er afar einföld í þessari deilu. Við viljum einfaldlega að gerður verði við flugfreyjur kjarasamningur þar sem ljóst er að flugfélagið starfi hér á landi. Það er ekki óeðlileg krafa að okkar mati,“ segir Berglind. „Nú höfum við óskað eftir því að ríkið komi að borðinu án árangurs og því er þetta lokatilraun okkar til að knýja á um að samið verði við flugfreyjur hjá fyrirtækinu.“ Fyrirtækið telur sig hins vegar ekki vera starfandi á íslenskum markaði, heldur í Riga í Lettlandi. Flugliðar starfa sem verktakar hjá fyrirtækinu sem telur sig aðeins þurfa að greiða laun í samræmi við það sem gengur og gerist í Lettlandi. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira
Stjórn Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt að boða til atkvæðagreiðslu meðal allra félagsmanna sinna um vinnustöðvun félagsmanna hjá flugfélaginu Primera Air Nordic. Allir félagsmenn geta tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og er búist við því að niðurstaða verði klár í lok septembermánaðar. Deilan hefur staðið yfir í nokkur ár. Berglind Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar FFÍ, segir samningaviðræður við Primera Air Nordic hafa verið hálfgerðan skrípaleik. „Það hafa verið haldnir eitthvað um átta fundir hjá ríkissáttasemjara þar sem aðilar flugfélagsins hafa aldrei mætt. Krafa okkar er afar einföld í þessari deilu. Við viljum einfaldlega að gerður verði við flugfreyjur kjarasamningur þar sem ljóst er að flugfélagið starfi hér á landi. Það er ekki óeðlileg krafa að okkar mati,“ segir Berglind. „Nú höfum við óskað eftir því að ríkið komi að borðinu án árangurs og því er þetta lokatilraun okkar til að knýja á um að samið verði við flugfreyjur hjá fyrirtækinu.“ Fyrirtækið telur sig hins vegar ekki vera starfandi á íslenskum markaði, heldur í Riga í Lettlandi. Flugliðar starfa sem verktakar hjá fyrirtækinu sem telur sig aðeins þurfa að greiða laun í samræmi við það sem gengur og gerist í Lettlandi.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Sjá meira