Réttað yfir meintum morðingjum Kim Jong-nam í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 07:52 Doan Thi Huong flutt úr dómshúsinu í nótt. Vísir/AP Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. Kim Jong-nam var bróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og var hann myrtur með taugaeitrinu VX, sem skilgreint er sem gereyðingarvopn, á flugvellinum í Kuala Lumpur í fyrra. Konurnar tvær, Siti Aisyah og Doan Thi Huong, náðust á myndband þar sem önnur þeirra tók utan um augu Kim og hin makaði taugaeitrinu framan í hann.Sjá einnig: Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-namÞær segjast vera fórnarlömb ráðabruggs Norður-Kóreu. Þær segjast hafa verið vissar um að þær væru að taka þátt í raunveruleikasjónvarpi með því að hrekkja fólk. Þær segjast hafa fengið greitt fyrir að gera sama hlutinn við fjölda fólks á dögunum fyrir morðið.Þær gætu verið dæmdar til dauða, verði þær fundnar sekar um morð. Réttarhöldin yfir konunum munu fara fram í nóvember. AP segir að Siti Aisyah muni vera fyrsta vitnið til að bera vitni.Fjórir menn, sem taldir eru vera útsendarar Norður-Kóreu, hafa einnig verið ákærðir. Þeir yfirgáfu Malasíu hins vegar þegar morðið var framið og hafa ekki fundist. Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5. október 2017 10:39 Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Hálfbróðir einræðisherra Norður-Kóreu var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur. 30. mars 2017 14:52 Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6. nóvember 2017 13:51 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2. október 2017 07:55 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Dómstóll í Malasíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að sönnunargögn gegn tveimur konum sem sakaðar eru um að hafa myrt Kim Jong-nam séu nægjanleg til að réttarhöld geti farið fram. Kim Jong-nam var bróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og var hann myrtur með taugaeitrinu VX, sem skilgreint er sem gereyðingarvopn, á flugvellinum í Kuala Lumpur í fyrra. Konurnar tvær, Siti Aisyah og Doan Thi Huong, náðust á myndband þar sem önnur þeirra tók utan um augu Kim og hin makaði taugaeitrinu framan í hann.Sjá einnig: Uppreisnargjarni glaumgosinn Kim Jong-namÞær segjast vera fórnarlömb ráðabruggs Norður-Kóreu. Þær segjast hafa verið vissar um að þær væru að taka þátt í raunveruleikasjónvarpi með því að hrekkja fólk. Þær segjast hafa fengið greitt fyrir að gera sama hlutinn við fjölda fólks á dögunum fyrir morðið.Þær gætu verið dæmdar til dauða, verði þær fundnar sekar um morð. Réttarhöldin yfir konunum munu fara fram í nóvember. AP segir að Siti Aisyah muni vera fyrsta vitnið til að bera vitni.Fjórir menn, sem taldir eru vera útsendarar Norður-Kóreu, hafa einnig verið ákærðir. Þeir yfirgáfu Malasíu hins vegar þegar morðið var framið og hafa ekki fundist.
Malasía Morðið á Kim Jong-nam Norður-Kórea Tengdar fréttir Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10 Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5. október 2017 10:39 Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Hálfbróðir einræðisherra Norður-Kóreu var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur. 30. mars 2017 14:52 Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6. nóvember 2017 13:51 Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57 Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2. október 2017 07:55 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Morðið á Kim Jong Nam: Einn grunaðra segir lögreglu hafa hótað að drepa fjölskyldu sína Ri Jong Chol, einn þeirra sem grunaður er um aðild að launmorðinu á King Jong Nam, segir lögreglu hafa hótað að drepa konu hans og börn ef hann myndi ekki játa þátt sinn í morðinu. 4. mars 2017 11:10
Leifar af VX fundust á konunum sem myrtu Kim Konurnar eru sagðar hafa gengið að honum á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu í febrúar og smurt taugaeitrinu framan í hann. 5. október 2017 10:39
Skila líki Kim Jong Nam til Norður-Kóreu Hálfbróðir einræðisherra Norður-Kóreu var myrtur á flugvellinum í Kuala Lumpur. 30. mars 2017 14:52
Fjórir Norður-Kóreumenn grunaðir um aðild að drápinu á Kim Jong-nam Lögregla í Malasíu hefur birt nöfn fjögurra manna sem grunaðir eru um aðild að morðinu á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu. 6. nóvember 2017 13:51
Taugaeitur notað til að myrða hálfbróður Kim Jong-un Bandarísk yfirvöld ætla að beita Norður-Kóreu frekari refsiaðgerðum vegna morðsins. 7. mars 2018 10:57
Eiga yfir höfði sér dauðadóm Konurnar tvær sem grunaður eru um að hafa myrt hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu lýstu yfir sakleysi sínu við upphaf réttarhaldanna gegn þeim í Malasíu nú í morgun. 2. október 2017 07:55