Tekinn fastur á afmælisdaginn Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 21:28 Young Thug uppi á sviði Vísir/Getty Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT
Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14