Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 11:52 Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. Vísir/getty Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen. Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen.
Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44
Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45
Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00