Skutlari grunaður um margvisleg brot Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 07:17 Skutlarinn var með áfengi í bílnum sem talið er að hann hafi ætlað að selja. Vísir/Getty Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Í skeyti lögreglunnar kemur fram ökumaðurinn, sem ók fólki gegn gjaldi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, hafi einnig verið með áfengi í bílnum. Lögreglu grunar að hann hafi ætlað sér að selja áfengið og verður hann því ekki aðeins sektaður fyrir að aka á 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og að skutlast með fólk - heldur einnig ólöglega áfengissölu. Þá segir í skeyti lögreglunnar að hann sé einnig grunaður um fleiri brot, án þess þó að þau séu nefnd sérstaklega. Nóttin var annars frekar erilsöm hjá lögreglu. Fjöldi ökumanna var stövaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna; tveir ökumenn ollu tjóni með háskalegum akstri og bifhjólamaður ók á bifreið og reyndi síðan að stinga af. Þá rotuðust tveir einstaklingar í gærkvöld. Annars vegar var um að ræða hjólreiðamann sem steypist fram fyrir sig og hins vegar einstaklingur sem fipast hafði í hjólastólnum sínum og datt með hnakkann í gólfið. Báðir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Þá fór þjófur inn í herbergi erlends ferðamanns, sem dvalið hafði á gistiheimili í borginni, og lét greipar sópa. Er hann meðal annars sagður hafa tekið veski ferðamannsins, sem tókst þó að skila þegar lögreglan handtók þjófinn. Hann hefur mátt dúsa í fangaklefa í nótt. Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Í skeyti lögreglunnar kemur fram ökumaðurinn, sem ók fólki gegn gjaldi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, hafi einnig verið með áfengi í bílnum. Lögreglu grunar að hann hafi ætlað sér að selja áfengið og verður hann því ekki aðeins sektaður fyrir að aka á 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og að skutlast með fólk - heldur einnig ólöglega áfengissölu. Þá segir í skeyti lögreglunnar að hann sé einnig grunaður um fleiri brot, án þess þó að þau séu nefnd sérstaklega. Nóttin var annars frekar erilsöm hjá lögreglu. Fjöldi ökumanna var stövaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna; tveir ökumenn ollu tjóni með háskalegum akstri og bifhjólamaður ók á bifreið og reyndi síðan að stinga af. Þá rotuðust tveir einstaklingar í gærkvöld. Annars vegar var um að ræða hjólreiðamann sem steypist fram fyrir sig og hins vegar einstaklingur sem fipast hafði í hjólastólnum sínum og datt með hnakkann í gólfið. Báðir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Þá fór þjófur inn í herbergi erlends ferðamanns, sem dvalið hafði á gistiheimili í borginni, og lét greipar sópa. Er hann meðal annars sagður hafa tekið veski ferðamannsins, sem tókst þó að skila þegar lögreglan handtók þjófinn. Hann hefur mátt dúsa í fangaklefa í nótt.
Lögreglumál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira