Pétur Marínó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson fara yfir stöðuna hjá UFC í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar á Vísi.
Þeir félagar ræða meðal annars málefni Conor McGregor sem er laus allra mála eftir uppákomuna í Brooklyn og getur loksins farið að berjast á ný.
Málefni veltivigtarinnar eru einnig í brennidepli enda margt gengið á þar síðustu misseri.
Svo minnum við á Búrið á Stöð 2 Sport þar sem strákarnir spá í risabardagakvöld helgarinnar.
Fimmta lotan: Conor hefur ekkert lært
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti



