Trump gerir lítið úr Lebron James Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 08:53 Lebron James og Donald Trump. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn. Donald Trump Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist að körfuboltamanninum Lebron James á Twitter í nótt. Gaf hann í skyn að James færi heimskur í kjölfar viðtals hans við Don Lemon á CNN, sem Trump kallaði „heimskasta manninn í sjónvarpi“. Tíst Trump endaði svo á yfirlýsingu um að forsetinn hefði kunnað vel við „Mike“, sem er án efa körfuboltamaðurinn fyrrverandi, Michael Jordan. Ástæða þess að James var í sjónvarpsviðtali var að hann hafði nýverið opnað skóla fyrir ungmenni í heimabæ sínum, Akron í Ohio. Þá var James spurður hvað honum þætti um árásir Trump á þeldökka íþróttamenn eins og Colin Kaepernick. James sagði forsetann vera að nota íþróttir til að tvístra bandarísku þjóðinni. Það virðist ekki hafa fallið í kramið í Hvíta húsinu.Lebron James was just interviewed by the dumbest man on television, Don Lemon. He made Lebron look smart, which isn’t easy to do. I like Mike! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 4, 2018 Deilur þeirra ná þó lengra aftur. Í september kallaði James forsetann „ónytjung“ eftir að Trump dró til baka boð Golden State Warriors til Hvíta hússins þegar þeir unnu NBA úrslitin.„Því fylgdi mikill heiður að fara til Hvíta hússins, áður en þó mættir þangað,“ sagði James. Hann hefur sömuleiðis oft sagt opinberlega að Trump skilji íbúa Bandaríkjanna engan veginn.
Donald Trump Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira