Drake á toppnum fimmtu vikuna í röð Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 12:01 Drake, sem er mikill tennisáhugamaður, á Wimbledon. Vísir/Getty Kanadíski rapparinn Drake gaf út plötuna Scorpion 29. júní síðastliðinn. Síðan þá hefur platan vermt efsta sæti lista Billboard yfir söluhæstu plötur heims í heilar fimm vikur. Scorpion hlaut góðar móttökur aðdáenda og gagnrýnenda. Platan hefur selst í milljónum eintaka og slegið ótal sölumet. Sjá einnig: Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Síðasta plata til þess að toppa lista Billboard fimm vikur í röð var einmitt síðasta plata Drake, Views, sem kom út árið 2016 og eyddi hún níu vikum á toppi listans. Hér að neðan má sjá nýútgefið tónlistarmyndband Drake við lagið In My Feelings, sem hefur komið af stað nýju æði sem felst í því að stökkva úr bíl á ferð til að dansa við lagið. Tengdar fréttir Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18. júlí 2018 11:12 Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. 1. júlí 2018 22:33 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Kanadíski rapparinn Drake gaf út plötuna Scorpion 29. júní síðastliðinn. Síðan þá hefur platan vermt efsta sæti lista Billboard yfir söluhæstu plötur heims í heilar fimm vikur. Scorpion hlaut góðar móttökur aðdáenda og gagnrýnenda. Platan hefur selst í milljónum eintaka og slegið ótal sölumet. Sjá einnig: Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Síðasta plata til þess að toppa lista Billboard fimm vikur í röð var einmitt síðasta plata Drake, Views, sem kom út árið 2016 og eyddi hún níu vikum á toppi listans. Hér að neðan má sjá nýútgefið tónlistarmyndband Drake við lagið In My Feelings, sem hefur komið af stað nýju æði sem felst í því að stökkva úr bíl á ferð til að dansa við lagið.
Tengdar fréttir Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18. júlí 2018 11:12 Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. 1. júlí 2018 22:33 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18. júlí 2018 11:12
Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. 1. júlí 2018 22:33
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp