Jarðböðin við Mývatn veltu 820 milljónum króna Kristinn Ingi Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 06:00 Jarðböðin við Mývatn högnuðust um 309 milljónir í fyrra. Fréttablaðið/Auðunn Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Baðstaðurinn skilaði hagnaði upp á 309 milljónir króna á síðasta ári borið saman við 302 milljóna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi Jarðbaðanna hf. fyrir síðasta ár. Um 220 þúsund manns heimsóttu Jarðböðin í fyrra og hafa gestirnar aldrei verið fleiri en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm prósent í ár. Í ársreikningi baðstaðarins segir að ákveðið hafi verið að hefja framkvæmdir við nýtt og stærra baðhús og baðlón þar sem núverandi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böðin, sér í lagi á háannatíma. Gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir að ný aðstaða verði tilbúin á árinu 2020. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á um 4,5 milljarða króna í bókum stærsta hluthafans, fjárfestingafélagsins Tækifæris, en virði baðstaðarins jókst um 1,3 milljarða króna á síðasta ári. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Heildarvelta Jarðbaðanna við Mývatn í fyrra var 821 milljón króna og jókst um 13 prósent frá fyrra ári þegar veltan nam 725 milljónum króna. Baðstaðurinn skilaði hagnaði upp á 309 milljónir króna á síðasta ári borið saman við 302 milljóna króna hagnað árið 2016. Þetta kemur fram í ársreikningi Jarðbaðanna hf. fyrir síðasta ár. Um 220 þúsund manns heimsóttu Jarðböðin í fyrra og hafa gestirnar aldrei verið fleiri en gert er ráð fyrir að þeim fjölgi um fimm prósent í ár. Í ársreikningi baðstaðarins segir að ákveðið hafi verið að hefja framkvæmdir við nýtt og stærra baðhús og baðlón þar sem núverandi aðstaða anni vart lengur þeim mikla fjölda gesta sem sækir böðin, sér í lagi á háannatíma. Gera áætlanir stjórnenda ráð fyrir að ný aðstaða verði tilbúin á árinu 2020. Jarðböðin voru um síðustu áramót metin á um 4,5 milljarða króna í bókum stærsta hluthafans, fjárfestingafélagsins Tækifæris, en virði baðstaðarins jókst um 1,3 milljarða króna á síðasta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43 Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00 Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18. maí 2018 16:43
Jarðböðin við Mývatn metin á 4,5 milljarða Jarðböðin við Mývatn voru um síðustu áramót metin á 4,5 milljarða króna og jókst virði þeirra um 1,3 milljarða eða ríflega 40 prósent í fyrra. 2. maí 2018 06:00
Bændur vildu kynna fólki náttúru Mývatns Bændur við Geiteyjarströnd vildu bjóða farþegasiglingar á Mývatni á rafmagnsbáti en fá ekki eftir úrskurð í tveggja ára kærumáli. Ástæðan er verndun fuglalífs og ágangur ferðamanna. Vildu leyfa fólki að kynnast vatninu af ábyrgð. 28. maí 2018 08:39