Fimm nýir rafstrætóar á götum Reykjavíkur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. ágúst 2018 21:49 Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó. Strætó Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira
Fimm nýir rafstrætóar bætust í stætisvagnaflotann í Reykjavík í dag en fjórir rafvagnar hafa verið í notkun frá því í mars með góðum árangi. Í vetur koma fimm vagnar í viðbót. Vagnarnir fjórtán sem Strætó kaupir kostar um 880 milljónir króna. Nýju vagnarnir fimm komu föstudaginn 27. júlí til Þorlákshafnar með flutningaskipinu Mykjunesi. Þaðan voru þeir keyrðir á Selfoss þar sem þeir hafa verið í yfirhalningu hjá Yutong Eurobus sem er með starfsemi sína á Selfossi. Vagnarnir eru framleiddir af kínverska framleiðandanum Yutong. Dragni vagnanna á rafmagninu er um 350 kílómetrar „Það er mjög ánægjulegt að þeir hafi verið svona framsýnir að fara yfir í rafmagn eftir allan aksturinn með dísilbíla. Það er miklu ódýrara að reka bílana á rafmagni, fyrir utan það að það er engin hávaði í þeim, þeir eru hljóðlátari bæði að innan og utan“, segir Úlfur Björnsson, stjórnarformaður Yutong Eurobus sem er umboðsaðili fyrir strætisvagnana og bætir við að það sé hægt að leggja flestum díselbílum sem eru á leiðum eins og Strætó og kaupa rafmagnsbíla í staðinn og spara á því.Mikil ánægja er með nýju rafvagnana hjá Strætó. „Við erum mjög ánægðir með þessa vagna, við erum búnir að vera í tilraunaakstri með þá og erum smátt og smátt að auka þá þannig að þeir verða komnir í fullan rekstur síðari í þessum mánuði. Vagnarnir reynast mjög vel, þeir hafa ekki bilað neitt, eru hljóðlátir, það er hægt að hlaða símann í þeim og þeir fara mjög vel með bílstjórana enda eru þeir mjög ánægðir með að keyra bílana, það er ekkert annað en gleði með bílana“, segir Jóhannes Svavar Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó.
Strætó Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Sjá meira