Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 14:15 Kolbeinn Sigþórsson skorar hér markið sitt á móti Svíum í maí 2012. Vísir/EPA Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Erik Hamrén stýrði sænska landsliðinu tvisvar sinnum á móti Íslandi á þeim sjö árum sem hann var með sænska landsliðið (2009-2016). Ísland tapaði báðum þessum leikjum og fékk á sig fimm mörk. Báðir leikirnir voru vináttulandsleikir. Þann fyrri vann sænska landsliðið 3-2 á Ullevi leikvanginum í Gautaborg 30. maí 2012 en þann seinni unnu Svíar 2-0 í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Seinni leikurinn fór fram í janúar 2014 og þar höfðu landsþjálfararnir ekki aðgang að bestu leikmönnum sínum heldur einungis leikmönnum af Norðurlöndunum. Þar voru því hálfgerð b-landslið á ferðinni. Leikurinn í Gautaborg í maí 2012 var fjórði leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og höfðu íslensku strákarnir þá ekki unnið leik undir stjórn hans. Erik Hamrén var aftur á móti að vinna sinn fjórða sigur á árinu 2012 með landsliði Svía og sinn 19. sigur síðan hann tók við sænska liðinu tæpum þremur árum fyrr. Zlatan Ibrahimovic, Ola Toivonen og Christian Wilhelmsson skoruðu mörk Svía sem komust í 2-0 eftir fimmtán mínútna leik og voru líka 3-1 yfir áður en Hallgrímur Jónasson minnkaði muninn í uppbótartíma. Leikmenn í HM-hóp Íslands í sumar sem spiluðu þennan leik á móti Svíum fyrir rúmum sex árum síðan voru þeir Hannes Þór Halldórsson, Ragnar Sigurðsson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Ari Freyr Skúlason, Kári Árnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Erik Hamrén stýrði sænska landsliðinu tvisvar sinnum á móti Íslandi á þeim sjö árum sem hann var með sænska landsliðið (2009-2016). Ísland tapaði báðum þessum leikjum og fékk á sig fimm mörk. Báðir leikirnir voru vináttulandsleikir. Þann fyrri vann sænska landsliðið 3-2 á Ullevi leikvanginum í Gautaborg 30. maí 2012 en þann seinni unnu Svíar 2-0 í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Seinni leikurinn fór fram í janúar 2014 og þar höfðu landsþjálfararnir ekki aðgang að bestu leikmönnum sínum heldur einungis leikmönnum af Norðurlöndunum. Þar voru því hálfgerð b-landslið á ferðinni. Leikurinn í Gautaborg í maí 2012 var fjórði leikur íslenska landsliðsins undir stjórn Lars Lagerbäck og höfðu íslensku strákarnir þá ekki unnið leik undir stjórn hans. Erik Hamrén var aftur á móti að vinna sinn fjórða sigur á árinu 2012 með landsliði Svía og sinn 19. sigur síðan hann tók við sænska liðinu tæpum þremur árum fyrr. Zlatan Ibrahimovic, Ola Toivonen og Christian Wilhelmsson skoruðu mörk Svía sem komust í 2-0 eftir fimmtán mínútna leik og voru líka 3-1 yfir áður en Hallgrímur Jónasson minnkaði muninn í uppbótartíma. Leikmenn í HM-hóp Íslands í sumar sem spiluðu þennan leik á móti Svíum fyrir rúmum sex árum síðan voru þeir Hannes Þór Halldórsson, Ragnar Sigurðsson, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Ari Freyr Skúlason, Kári Árnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Rúrik Gíslason og Alfreð Finnbogason.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti