Höfnuðu frumvarpi um þungunarrof Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 06:24 Öldungadeild argentínska þingsins hafnaði í morgun frumvarpi sem hefði heimilað þungunarrof í landinu fram að 14 viku meðgöngunnar. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið á þinginu og eftir maraþonfund greiddu 38 þingmenn atkvæði gegn því en 31 með. Niðurstaðan hefur í för með sér að ekki má taka málið upp að nýju á argentínska þinginu fyrr en að einu ári liðnu. Sem stendur geta argentínskar konur aðeins farið í fóstureyðingu eftir nauðgun eða ef meðgangan er talin vera þeim lífshættuleg. Atkvæðagreiðslan hefur heltekið argentínsk samfélag á síðustu vikum og safnaðist mikill fjöldi saman við þinghúsið þegar atkvæðagreiðslan fór fram. Stuðningsmenn frumvarpsins hafa árum saman reynt að fá sambærileg lög innleidd í Argentínu. Snurða hljóp þó á þráðinn í baráttu þeirra þegar forseti landsins, Mauricio Marri - sem er sjálfur mótfallinn fóstureyðingum, ákvað að láta öldungadeildina hafa lokaorðið um málið. Neðri deild þingsins samþykkti frumvarpið með naumum meirihlauta í júní síðastliðnum. Umræða um atkvæðagreiðsluna stóð þá yfir í rúmlega sólarhring og mörg hundruð þúsund mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið. Argentína Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira
Öldungadeild argentínska þingsins hafnaði í morgun frumvarpi sem hefði heimilað þungunarrof í landinu fram að 14 viku meðgöngunnar. Heitar umræður sköpuðust um frumvarpið á þinginu og eftir maraþonfund greiddu 38 þingmenn atkvæði gegn því en 31 með. Niðurstaðan hefur í för með sér að ekki má taka málið upp að nýju á argentínska þinginu fyrr en að einu ári liðnu. Sem stendur geta argentínskar konur aðeins farið í fóstureyðingu eftir nauðgun eða ef meðgangan er talin vera þeim lífshættuleg. Atkvæðagreiðslan hefur heltekið argentínsk samfélag á síðustu vikum og safnaðist mikill fjöldi saman við þinghúsið þegar atkvæðagreiðslan fór fram. Stuðningsmenn frumvarpsins hafa árum saman reynt að fá sambærileg lög innleidd í Argentínu. Snurða hljóp þó á þráðinn í baráttu þeirra þegar forseti landsins, Mauricio Marri - sem er sjálfur mótfallinn fóstureyðingum, ákvað að láta öldungadeildina hafa lokaorðið um málið. Neðri deild þingsins samþykkti frumvarpið með naumum meirihlauta í júní síðastliðnum. Umræða um atkvæðagreiðsluna stóð þá yfir í rúmlega sólarhring og mörg hundruð þúsund mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan þinghúsið.
Argentína Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Fleiri fréttir Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Sjá meira