Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi. CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi.
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira