90% Íslendinga á aldrinum 18-29 ára með Netflix Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. júlí 2018 14:46 Vinsældir streymisveitunnar Netflix fara vaxandi á meðal landsmanna en sérstaklega hjá yngri kynslóðinni. Vísir/Getty Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að streymisveitunni Netflix eða um 67% landsmanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 16.-22. maí. Þetta er aukning um 8 prósentustig frá því MMR gerði könnun um aðgang að Netflix á sama tíma í fyrra. Sérstaka athygli vakti að heil 90% Íslendinga undir þrítugu hafði aðgang að Netflix á sínu heimili. Yngsti hópur svarenda sem voru á aldrinum 18-29 ára var þannig líklegastur til að hafa aðgang að streymisveitunni. Aðgengi að Netflix fór síðan minnkandi með aldri en einungis 24% svarenda 68 ára og eldri sögðu einhvern á sínu heimili. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru jafnframt líklegri til að segja einhvern á sínu heimili vera með áskrift að streymisveitunni eða um 70% þeirra heldur en íbúar á landsbyggðinni (62%). Starfsfólk MMR greindi líka mun á stjórnmálaskoðunum svarenda, þannig voru stuðningsfólk Viðreisnar og Pírata líklegust allra til að segja einhvern á heimili sínu vera með áskrift að Netflix eða um 75%. Kjósendur Framsóknarflokksins voru aftur á móti ólíklegastir til að hafa aðgang að streymisveitunni á sínu heimili. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR og 929 einstaklingar voru spurðir. Frekari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar er að finna á vef MMR. Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Tveir af hverjum þremur Íslendingum hafa aðgang að streymisveitunni Netflix eða um 67% landsmanna. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 16.-22. maí. Þetta er aukning um 8 prósentustig frá því MMR gerði könnun um aðgang að Netflix á sama tíma í fyrra. Sérstaka athygli vakti að heil 90% Íslendinga undir þrítugu hafði aðgang að Netflix á sínu heimili. Yngsti hópur svarenda sem voru á aldrinum 18-29 ára var þannig líklegastur til að hafa aðgang að streymisveitunni. Aðgengi að Netflix fór síðan minnkandi með aldri en einungis 24% svarenda 68 ára og eldri sögðu einhvern á sínu heimili. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu voru jafnframt líklegri til að segja einhvern á sínu heimili vera með áskrift að streymisveitunni eða um 70% þeirra heldur en íbúar á landsbyggðinni (62%). Starfsfólk MMR greindi líka mun á stjórnmálaskoðunum svarenda, þannig voru stuðningsfólk Viðreisnar og Pírata líklegust allra til að segja einhvern á heimili sínu vera með áskrift að Netflix eða um 75%. Kjósendur Framsóknarflokksins voru aftur á móti ólíklegastir til að hafa aðgang að streymisveitunni á sínu heimili. Einstaklingar 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR og 929 einstaklingar voru spurðir. Frekari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar er að finna á vef MMR.
Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent