Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Sylvía Hall skrifar 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan. Vísir/Getty Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. Þættirnir munu bera heitið „Lohan Beach Club“, eða strandklúbbur Lohan, og mun hún reyna að ná rekstri klúbbsins og veitingastaðar á flug. Þættirnir munu hefja göngu sína árið 2019 og mun Lohan hafa yfirumsjón með teymi áhrifavalda sem munu vekja athygli á klúbbnum á meðan þau munu reyna að „standast þær freistingar sem næturlíf Mykonos hefur upp á að bjóða“. Þetta er þriðja viðskiptaævintýri Lohan í Grikklandi, en hún opnaði annan næturklúbb undir eigin nafni átið 2016 í Aþenu og strandarhús á eyjunni Rhodes sem mun opna nú í sumar. Lohan var ein frægasta barnastjarna Bandaríkjanna á sínum yngri árum eftir að hafa slegið í gegn í bíómyndunum „The Parent Trap“ og „Mean Girls“. Frægðin var þó ekki dans á rósum fyrir barnastjörnuna og þurfti hún sex sinnum að fara í meðferð vegna fíkniefnavanda á árunum 2007 til 2013. Síðustu ár hefur leikkonan þó unnið að því að koma sér á beinu brautina og hefur hún verið búsett utan Bandaríkjanna í nokkurn tíma. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. Þættirnir munu bera heitið „Lohan Beach Club“, eða strandklúbbur Lohan, og mun hún reyna að ná rekstri klúbbsins og veitingastaðar á flug. Þættirnir munu hefja göngu sína árið 2019 og mun Lohan hafa yfirumsjón með teymi áhrifavalda sem munu vekja athygli á klúbbnum á meðan þau munu reyna að „standast þær freistingar sem næturlíf Mykonos hefur upp á að bjóða“. Þetta er þriðja viðskiptaævintýri Lohan í Grikklandi, en hún opnaði annan næturklúbb undir eigin nafni átið 2016 í Aþenu og strandarhús á eyjunni Rhodes sem mun opna nú í sumar. Lohan var ein frægasta barnastjarna Bandaríkjanna á sínum yngri árum eftir að hafa slegið í gegn í bíómyndunum „The Parent Trap“ og „Mean Girls“. Frægðin var þó ekki dans á rósum fyrir barnastjörnuna og þurfti hún sex sinnum að fara í meðferð vegna fíkniefnavanda á árunum 2007 til 2013. Síðustu ár hefur leikkonan þó unnið að því að koma sér á beinu brautina og hefur hún verið búsett utan Bandaríkjanna í nokkurn tíma.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira