Conte ætlar að lögsækja Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2018 12:00 Conte vann enska bikarinn í vor og Englandsmeistaratitilinn fyrir ári síðan vísir/getty Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Chelsea tilkynnti formlega að Conte hefði verið leystur frá störfum í síðustu viku. Það hafði hins vegar verið umræða um brottrekstur hans allt frá því um áramótin þar sem hann átti ekki í góðu sambandi við stjórnarmeðlimi félagsins. Conte vann ensku bikarkeppnina með Chelsea í vor. Hann fór svo í sumarfrí og heyrði ekkert frá félaginu fyrr en hann snéri aftur til vinnu fyrir tveimur vikum og fór að undirbúa undirbúningstímabil liðsins. Hann var með leikmönnunum í fjóra daga áður en hann var rekinn eftir fund með stjórnarformanni Chelsea. Alls liðu 55 dagar frá bikarsigrinum þar til hann var rekinn. Ítalinn er reiður út í Chelsea fyrir að hafa haldið honum í vinnu svo lengi þegar það virtist löngu ljóst að ætti að reka hann. Hann segir félagið hafa kostað hann tækifæri á að komast í vinnu annars staðar í sumar og er lögfræðiteymi hans að undirbúa lögsókn þar sem Conte krefst bóta eftir því sem kemur fram í grein breska blaðsins Times. Hann á nú þegar inni hjá félaginu 9 milljónir punda í laun út upphaflegt samningstímabil hans. Chelsea hefur hins vegar hótað að halda þeim peningi vegna hegðunar Conte í garð félagsins og stjórnarinnar á síðasta tímabili. Chelsea tilkynnti Maurizio Sarri sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins sólarhring eftir brottrekstur Conte. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30 Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika. Chelsea tilkynnti formlega að Conte hefði verið leystur frá störfum í síðustu viku. Það hafði hins vegar verið umræða um brottrekstur hans allt frá því um áramótin þar sem hann átti ekki í góðu sambandi við stjórnarmeðlimi félagsins. Conte vann ensku bikarkeppnina með Chelsea í vor. Hann fór svo í sumarfrí og heyrði ekkert frá félaginu fyrr en hann snéri aftur til vinnu fyrir tveimur vikum og fór að undirbúa undirbúningstímabil liðsins. Hann var með leikmönnunum í fjóra daga áður en hann var rekinn eftir fund með stjórnarformanni Chelsea. Alls liðu 55 dagar frá bikarsigrinum þar til hann var rekinn. Ítalinn er reiður út í Chelsea fyrir að hafa haldið honum í vinnu svo lengi þegar það virtist löngu ljóst að ætti að reka hann. Hann segir félagið hafa kostað hann tækifæri á að komast í vinnu annars staðar í sumar og er lögfræðiteymi hans að undirbúa lögsókn þar sem Conte krefst bóta eftir því sem kemur fram í grein breska blaðsins Times. Hann á nú þegar inni hjá félaginu 9 milljónir punda í laun út upphaflegt samningstímabil hans. Chelsea hefur hins vegar hótað að halda þeim peningi vegna hegðunar Conte í garð félagsins og stjórnarinnar á síðasta tímabili. Chelsea tilkynnti Maurizio Sarri sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins sólarhring eftir brottrekstur Conte.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22 Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00 Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30 Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Sjá meira
Chelsea „loksins“ búið að reka Antonio Conte Antonio Conte er ekki lengur knattspyrnustjóri Chelsea en verst geymda leyndarmál evrópska fótboltans hefur nú verið staðfest í ítölskum og enskum miðlum. 12. júlí 2018 14:22
Conte fékk bara þriggja línu kveðju frá Chelsea Chelsea tilkynnti starfslok Antonio Conte inn á heimasíðu sinni í dag en ítalski knattspyrnustjórinn fékk þó ekki langa kveðju frá félaginu sem hann gerði bæði að Englandsmeisturum og enskum bikarmeisturum á tveimur árum í starfi. 13. júlí 2018 10:00
Chelsea staðfestir komu Sarri | Jorginho í London Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur staðfest það að Maurizio Sarri verður næsti stjóri liðsins eftir að Antonio Conte var látinn fara fyrr í vikunni. 14. júlí 2018 10:30
Starfið í mikilli hættu þegar þú gerir lið að enskum meisturum Antonio Conte bættist í dag í hóp fjölda annarra knattspyrnustjóra sem hafa unnið enska titilinn undanfarin ár en hafa síðan misst starfið "stuttu“ síðar. 13. júlí 2018 14:00