Enginn kosið utankjörfundar um umdeilda byggingu nýs miðbæjar á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2018 14:05 Enginn hefur enn sem er komið og kosið utan kjörfundar en kosningin var opnuð miðvikudaginn 18. júlí. Fréttablaðið/Eyþór Kjörfundur er hafinn hjá sýslumanninum á Suðurlandi fyrir þá sem vilja greiða atkvæði utan kjörfundar vegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 18. ágúst vegna nýs miðbæjar á Selfossi. Enginn hefur enn sem er komið og kosið utan kjörfundar en kosningin var opnuð miðvikudaginn 18. júlí. Nokkur styr hefur staðið um hugmynd um byggingu nýs miðbæjar á Selfossi en hugmyndin gengur út á endurbyggingu eldri húsa sem horfið hafa af sjónarsviðinu á ýmsum ástæðum. Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæjarins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Nú hefur verið ákveðið að leggja málið í hendur íbúa og halda íbúakosningu laugardaginn 18. ágúst um nýja miðbæinn en kosið verður um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss sem samþykkt var í bæjarráði 13. júlí 2018. Tvær spurningar verða á kjörseðlinum. Sú fyrri hljómar þannig: 1) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á aðalskipulagi Selfoss vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í miðbæ Selfoss? Og sú síðari hljómar svona: 2) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á deiliskipulagi fyrir miðbæ Selfoss? 3) Íbúakosningin fer fram í 6 kjördeildum eða í fjórum í Vallaskóla Selfossi, einni í Barnaskólanum á Stokkseyri og einni í Barnaskólanum Eyrarbakka. Kosning stendur yfir frá kl. 9:00 – 18: 00 Niðurstaða atkvæðagreiðslu íbúakosninga úr íbúakosningu um breytingu á aðal- og deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Selfossi verður bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins. Þessi binding bæjarstjórnar nær eingöngu til málsins ef að lágmarki 29% kjörgengra íbúa tekur þátt í kosningunni. Ef hins vegar færri en 29% íbúa taka þátt í kosningunni verður niðurstaðan ráðgefandi fyrir endanlega ákvörðun bæjarstjórnar. Um 6.500 manns eru á kjörskrá í Árborg Skipulag Tengdar fréttir Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16. maí 2018 06:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Kjörfundur er hafinn hjá sýslumanninum á Suðurlandi fyrir þá sem vilja greiða atkvæði utan kjörfundar vegna íbúakosninga í Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 18. ágúst vegna nýs miðbæjar á Selfossi. Enginn hefur enn sem er komið og kosið utan kjörfundar en kosningin var opnuð miðvikudaginn 18. júlí. Nokkur styr hefur staðið um hugmynd um byggingu nýs miðbæjar á Selfossi en hugmyndin gengur út á endurbyggingu eldri húsa sem horfið hafa af sjónarsviðinu á ýmsum ástæðum. Gamla mjólkurbúið á Selfossi á t.d. að vera í forgrunni nýja miðbæjarins og gert er ráð fyrir miðaldadómkirkju á svæðinu. Nú hefur verið ákveðið að leggja málið í hendur íbúa og halda íbúakosningu laugardaginn 18. ágúst um nýja miðbæinn en kosið verður um aðal- og deiliskipulag miðbæjar Selfoss sem samþykkt var í bæjarráði 13. júlí 2018. Tvær spurningar verða á kjörseðlinum. Sú fyrri hljómar þannig: 1) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á aðalskipulagi Selfoss vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar í miðbæ Selfoss? Og sú síðari hljómar svona: 2) Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) tillögu að breytingu sem bæjarstjórn Árborgar samþykkti hinn 21. febrúar 2018 á deiliskipulagi fyrir miðbæ Selfoss? 3) Íbúakosningin fer fram í 6 kjördeildum eða í fjórum í Vallaskóla Selfossi, einni í Barnaskólanum á Stokkseyri og einni í Barnaskólanum Eyrarbakka. Kosning stendur yfir frá kl. 9:00 – 18: 00 Niðurstaða atkvæðagreiðslu íbúakosninga úr íbúakosningu um breytingu á aðal- og deiliskipulagi fyrir miðbæinn á Selfossi verður bindandi fyrir ákvörðun bæjarstjórnar um framhald málsins. Þessi binding bæjarstjórnar nær eingöngu til málsins ef að lágmarki 29% kjörgengra íbúa tekur þátt í kosningunni. Ef hins vegar færri en 29% íbúa taka þátt í kosningunni verður niðurstaðan ráðgefandi fyrir endanlega ákvörðun bæjarstjórnar. Um 6.500 manns eru á kjörskrá í Árborg
Skipulag Tengdar fréttir Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16. maí 2018 06:00 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Nýr miðbær Selfoss í íbúakosningu Bæjarstjórn Árborgar hefur samþykkt að efna til íbúakosninga um aðal- og deiliskipulag Selfoss. 16. maí 2018 06:00