Tiger þakkar stuðninginn: „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 22:30 Tiger þakkar fyrir sig. vísir/getty Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. Tiger endaði í sjötta sæti en hann var einungis þremur höggum frá toppnum en mótið vann Ítalinn Francesco Molinari. Tiger er að nálgast sitt betra form eftir afar erfið ár en þessi magnaði kylfingur hefur verið að glíma við ótrúleg meiðsli undanfarin ár. Til að mynda hefur hann ekki tekið þátt í Opna breska síðan 2015 en þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann ákvað því að þakka stuðninginn á Twitter-síðunni í dag þar sem rúmlega sex milljónir fylgja honum.The fans’ support today, and all week, was amazing. Thanks for making my return to links golf something I’ll never forget. pic.twitter.com/Om5evUtWFS— Tiger Woods (@TigerWoods) July 22, 2018 Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. Tiger endaði í sjötta sæti en hann var einungis þremur höggum frá toppnum en mótið vann Ítalinn Francesco Molinari. Tiger er að nálgast sitt betra form eftir afar erfið ár en þessi magnaði kylfingur hefur verið að glíma við ótrúleg meiðsli undanfarin ár. Til að mynda hefur hann ekki tekið þátt í Opna breska síðan 2015 en þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann ákvað því að þakka stuðninginn á Twitter-síðunni í dag þar sem rúmlega sex milljónir fylgja honum.The fans’ support today, and all week, was amazing. Thanks for making my return to links golf something I’ll never forget. pic.twitter.com/Om5evUtWFS— Tiger Woods (@TigerWoods) July 22, 2018
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira