Tiger þakkar stuðninginn: „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2018 22:30 Tiger þakkar fyrir sig. vísir/getty Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. Tiger endaði í sjötta sæti en hann var einungis þremur höggum frá toppnum en mótið vann Ítalinn Francesco Molinari. Tiger er að nálgast sitt betra form eftir afar erfið ár en þessi magnaði kylfingur hefur verið að glíma við ótrúleg meiðsli undanfarin ár. Til að mynda hefur hann ekki tekið þátt í Opna breska síðan 2015 en þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann ákvað því að þakka stuðninginn á Twitter-síðunni í dag þar sem rúmlega sex milljónir fylgja honum.The fans’ support today, and all week, was amazing. Thanks for making my return to links golf something I’ll never forget. pic.twitter.com/Om5evUtWFS— Tiger Woods (@TigerWoods) July 22, 2018 Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods spilaði afar vel á Opna breska meistaramótinu um helgina en kappinn virðist vera að nálgast sitt gamla form. Tiger endaði í sjötta sæti en hann var einungis þremur höggum frá toppnum en mótið vann Ítalinn Francesco Molinari. Tiger er að nálgast sitt betra form eftir afar erfið ár en þessi magnaði kylfingur hefur verið að glíma við ótrúleg meiðsli undanfarin ár. Til að mynda hefur hann ekki tekið þátt í Opna breska síðan 2015 en þá komst hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann ákvað því að þakka stuðninginn á Twitter-síðunni í dag þar sem rúmlega sex milljónir fylgja honum.The fans’ support today, and all week, was amazing. Thanks for making my return to links golf something I’ll never forget. pic.twitter.com/Om5evUtWFS— Tiger Woods (@TigerWoods) July 22, 2018
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira