Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Sylvía Hall skrifar 23. júlí 2018 20:37 Debbie Ryan fer með aðalhlutverk í þáttunum, en hún klæðist fitubúningi í fyrri hluta myndarinnar. Vísir/skjáskot Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable, en þættirnir eru sagðir ýta undir fitusmánun.Sjá einnig:Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættirnir fjalla um unglingsstúlku í yfirþyngd sem hættir að verða fyrir einelti þegar hún léttist töluvert eftir líkamsárás sem olli því að víra þurfti kjálka hennar. Þættirnir eru sagðir ýta undir þá hugmynd að fegurð fari eftir líkamsbyggingu og geti haft slæm áhrif á líkamsvirðingu fólks.Í undirskriftasöfnunni segir að þessi söguþráður sé löngu úreltur og gefi það í skyn að stúlkur verði að vera grannar til þess að öðlast vinsældir, vini og vera eftirsóknarverðar. „Skaðsemi þáttanna nær langt út fyrir þessa þætti. Þetta er ekki einangrað tilvik heldur hluti af mun stærra vandamáli sem allar konur hafa horfst í augu við á ævi sinni.“ Þá er einnig sagt að þættirnir ýti bæði undir skaðlega megrunarmenningu og hlutgervingu á líkömum kvenna og því verði að stöðva sýningu þáttanna. Það sé fjárhagslegt tap fyrir Netflix að hætta við þættina, en sá skaði sem þættirnir muni valda ungum stúlkum sé mun meiri. Netflix Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable, en þættirnir eru sagðir ýta undir fitusmánun.Sjá einnig:Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættirnir fjalla um unglingsstúlku í yfirþyngd sem hættir að verða fyrir einelti þegar hún léttist töluvert eftir líkamsárás sem olli því að víra þurfti kjálka hennar. Þættirnir eru sagðir ýta undir þá hugmynd að fegurð fari eftir líkamsbyggingu og geti haft slæm áhrif á líkamsvirðingu fólks.Í undirskriftasöfnunni segir að þessi söguþráður sé löngu úreltur og gefi það í skyn að stúlkur verði að vera grannar til þess að öðlast vinsældir, vini og vera eftirsóknarverðar. „Skaðsemi þáttanna nær langt út fyrir þessa þætti. Þetta er ekki einangrað tilvik heldur hluti af mun stærra vandamáli sem allar konur hafa horfst í augu við á ævi sinni.“ Þá er einnig sagt að þættirnir ýti bæði undir skaðlega megrunarmenningu og hlutgervingu á líkömum kvenna og því verði að stöðva sýningu þáttanna. Það sé fjárhagslegt tap fyrir Netflix að hætta við þættina, en sá skaði sem þættirnir muni valda ungum stúlkum sé mun meiri.
Netflix Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira