Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 12:30 Lochte var í boðsundssveit Bandaríkjanna sem sigraði í 4x200m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Rio. Hans bestu leikar voru 2012 í London þegar hann vann til 5 verðlauna. Vísir/Getty Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni. Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira
Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni.
Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30
Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30