Telur ósannað að bróðurnum hafi verið banað af ásettu ráði Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. júlí 2018 21:00 Frá vettvangi laugardaginn 31. mars. Vísir/Magnús Hlynur Ekki hefur tekist að sanna að Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II í Árnessýslu, hafi banað bróður sínum af ásettu ráði þann 31. mars síðastliðinn, að því er fram kemur í greinargerð verjanda hans. Þá er þess krafist að Valur verði sýknaður af manndrápsákæru eða sakfelldur fyrir líkamsárás. RÚV greindi frá þessu í kvöld. Í greinargerð verjandans segir einnig að Valur, sem hringdi sjálfur á lögreglu umræddan morgun, hafi frá upphafi borið við minnisleysi sökum ölvunar um atburði næturinnar. Þá hafi hann nefnt við yfirheyrslur að í ölæði hafi hann mögulega talið bróður sinn innbrotsþjóf. Þá kemur jafnframt fram að málatilbúnað lögreglu og ákæruvaldsins sé ekki hægt að byggja á neyðarlínusímtali Vals, þar sem hann virðist játa að hafa myrt bróður sinn, sökum þess að Valur hafi verið í afar annarlegu ástandi og „eðlilega verulega brugðið“.Sjá einnig: Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Í ákæru yfir Val sem gefin var út í byrjun mánaðar segir að hann hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Af þessu hlaut bróðirinn dreifða áverka. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta og hljóðar hver krafa upp á tíu milljónir króna. Valur fer fram á að þeim verði vísað frá dómi. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 27. ágúst næstkomandi, að því er segir í frétt RÚV. Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Ekki hefur tekist að sanna að Valur Lýðsson, bóndi að Gýgjarhóli II í Árnessýslu, hafi banað bróður sínum af ásettu ráði þann 31. mars síðastliðinn, að því er fram kemur í greinargerð verjanda hans. Þá er þess krafist að Valur verði sýknaður af manndrápsákæru eða sakfelldur fyrir líkamsárás. RÚV greindi frá þessu í kvöld. Í greinargerð verjandans segir einnig að Valur, sem hringdi sjálfur á lögreglu umræddan morgun, hafi frá upphafi borið við minnisleysi sökum ölvunar um atburði næturinnar. Þá hafi hann nefnt við yfirheyrslur að í ölæði hafi hann mögulega talið bróður sinn innbrotsþjóf. Þá kemur jafnframt fram að málatilbúnað lögreglu og ákæruvaldsins sé ekki hægt að byggja á neyðarlínusímtali Vals, þar sem hann virðist játa að hafa myrt bróður sinn, sökum þess að Valur hafi verið í afar annarlegu ástandi og „eðlilega verulega brugðið“.Sjá einnig: Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Í ákæru yfir Val sem gefin var út í byrjun mánaðar segir að hann hafi slegið bróður sinn með ítrekuðum hnefahöggum í höfuð og líkama. Af þessu hlaut bróðirinn dreifða áverka. Alls fjórir einstaklingar gera kröfur á hendur Val um greiðslu miskabóta og hljóðar hver krafa upp á tíu milljónir króna. Valur fer fram á að þeim verði vísað frá dómi. Aðalmeðferð í málinu fer fram þann 27. ágúst næstkomandi, að því er segir í frétt RÚV.
Manndráp á Gýgjarhóli II Tengdar fréttir Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54 Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08 Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir RÚV hættir með tíufréttir Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
Tjáði lögreglu að „fljótt á litið væri hann bara morðingi“ Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana þann 31. mars síðastliðinn tjáði lögreglu í símtali til Neyðarlínu að hann og bróðir hans hefðu lent í átökum kvöldið áður. 9. apríl 2018 19:54
Ummerki um ítrekaðar barsmíðar Sterkar líkur eru á að maðurinn sem fannst látinn á Gýgjarhóli II hafi orðið fyrir miklum barsmíðum sem hafi leitt til dauða hans. 21. apríl 2018 16:08
Ákærður fyrir að hafa orðið bróður sínum að bana Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Val Lýðssyni, 68 ára gömlum karlmanni, fyrir manndráp. 9. júlí 2018 09:50