Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir með frumburðinn sem kom í heiminn 12. júní. vísir/Sigtryggur Ari Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki farin af stað í boltanum eftir barnsburð en hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun júní. Öll íslenska þjóðin vonast til þess að Dagný geti verið með í mikilvægustu leikjum kvennalandsliðsins í langa tíma þegar að liðið mætir Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september í undankeppni HM 2019. Ísland er í bílstjórasæti í riðlinum með 16 stig, stigi meira en stórveldið Þýskaland og er búið að vinna þýska liðið einu sinni. Sigur á Tékklandi og jafntefli gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum í september tryggir Íslandi farseðilinn á HM í fyrsta sinn. „Ég ætla ekki að búa til einhver óþarfa meiðsli með því að fara fyrr af stað. Ég ætla bara að ná mér. En fyrir utan það er standið á mér gott,“ segir Dagný í viðtali við Morgunblaðið í dag. Miðjumaðurinn magnaði samdi við uppeldisfélagið Selfoss á dögunum en er ekki byrjuð að spila. Hún getur mest náð fjórum leikjum í Pepsi-deild kvenna áður en landsliðið kemur saman og mætir Þýskalandi 1. september. Er raunhæft að hún nái leiknum? „Það þarf allt að ganga upp. Auðvitað horfi ég á það úr fjarska en það er ekki eins og ég sé að keppa við tímann til þess að verða vonsvikin,“ segir Dagný sem var einnig að glíma við meiðsli í aðdraganda EM í fyrra. „Þetta er ekki eins og þegar ég var að ná mér af meiðslum fyrir EM. Ef ég fer of snemma af stað gæti ég þurft að eiga við meiðsli eitthvað fram á næsta tímabil og ég nenni ekki að standa í því,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki farin af stað í boltanum eftir barnsburð en hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun júní. Öll íslenska þjóðin vonast til þess að Dagný geti verið með í mikilvægustu leikjum kvennalandsliðsins í langa tíma þegar að liðið mætir Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september í undankeppni HM 2019. Ísland er í bílstjórasæti í riðlinum með 16 stig, stigi meira en stórveldið Þýskaland og er búið að vinna þýska liðið einu sinni. Sigur á Tékklandi og jafntefli gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum í september tryggir Íslandi farseðilinn á HM í fyrsta sinn. „Ég ætla ekki að búa til einhver óþarfa meiðsli með því að fara fyrr af stað. Ég ætla bara að ná mér. En fyrir utan það er standið á mér gott,“ segir Dagný í viðtali við Morgunblaðið í dag. Miðjumaðurinn magnaði samdi við uppeldisfélagið Selfoss á dögunum en er ekki byrjuð að spila. Hún getur mest náð fjórum leikjum í Pepsi-deild kvenna áður en landsliðið kemur saman og mætir Þýskalandi 1. september. Er raunhæft að hún nái leiknum? „Það þarf allt að ganga upp. Auðvitað horfi ég á það úr fjarska en það er ekki eins og ég sé að keppa við tímann til þess að verða vonsvikin,“ segir Dagný sem var einnig að glíma við meiðsli í aðdraganda EM í fyrra. „Þetta er ekki eins og þegar ég var að ná mér af meiðslum fyrir EM. Ef ég fer of snemma af stað gæti ég þurft að eiga við meiðsli eitthvað fram á næsta tímabil og ég nenni ekki að standa í því,“ segir Dagný Brynjarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira