Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 25. júlí 2018 22:58 Zuckerberg þarf sennilega ekki að hafa miklar áhyggjur af framtíðinni, þrátt fyrir slæm tíðindi í dag. Vísir/Getty Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. Fyrirtækið hefur átt undir högg að sækja vegna umræðu um dreifingu falsfrétta og kosningaáróðurs. Þurfti Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, þurfti fyrr á þessu ári að bera vitni fyrir framan bandaríska þingnefnd vegna þeirra mála. Facebook hefur í dag 2,23 milljarða notenda um allan heim sem er 11% meira en á sama tíma í fyrra. Það er hins vegar hægasti vöxtur sem fyrirtækið hefur upplifað í meira en tvö ár. Þá hafa tekjur aukist um meira en 40% frá því í fyrra en á sama tíma hafa útgjöld rokið upp um 50%. Í tilkynningu frá Facebook segir að útgjöld muni halda áfram að hækka til skemmri tíma. Verið sé að fjárfesta milljörðum dollara í að bæta eftirlit með innihaldi, auglýsingabirtingu og meðferð persónuupplýsinga. Það sé hins vegar ekki áhyggjuefni í ljósi þess að fyrirtækið sé enn í örum vexti. Í yfirlýsingu segir Zuckerberg að Facebook muni halda áfram að fjárfesta í leiðum til að tryggja betur öryggi notenda og gagna. Þrátt fyrir þessar sviptingar á hlutabréfamörkuðum í dag líta langtímaspár enn vel út fyrir Facebook. Viðskipti Tengdar fréttir Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. 6. júlí 2018 22:35 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí 7. júní 2018 06:00 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. Fyrirtækið hefur átt undir högg að sækja vegna umræðu um dreifingu falsfrétta og kosningaáróðurs. Þurfti Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, þurfti fyrr á þessu ári að bera vitni fyrir framan bandaríska þingnefnd vegna þeirra mála. Facebook hefur í dag 2,23 milljarða notenda um allan heim sem er 11% meira en á sama tíma í fyrra. Það er hins vegar hægasti vöxtur sem fyrirtækið hefur upplifað í meira en tvö ár. Þá hafa tekjur aukist um meira en 40% frá því í fyrra en á sama tíma hafa útgjöld rokið upp um 50%. Í tilkynningu frá Facebook segir að útgjöld muni halda áfram að hækka til skemmri tíma. Verið sé að fjárfesta milljörðum dollara í að bæta eftirlit með innihaldi, auglýsingabirtingu og meðferð persónuupplýsinga. Það sé hins vegar ekki áhyggjuefni í ljósi þess að fyrirtækið sé enn í örum vexti. Í yfirlýsingu segir Zuckerberg að Facebook muni halda áfram að fjárfesta í leiðum til að tryggja betur öryggi notenda og gagna. Þrátt fyrir þessar sviptingar á hlutabréfamörkuðum í dag líta langtímaspár enn vel út fyrir Facebook.
Viðskipti Tengdar fréttir Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. 6. júlí 2018 22:35 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí 7. júní 2018 06:00 Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Mark Zuckerberg ríkari en Warren Buffett Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, er nú talinn þriðji ríkasti maður í heimi á eftir þeim Jeff Bezos, stofnanda Amazon, og Bill Gates, stofnanda Microsoft. 6. júlí 2018 22:35
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00
Deila persónulegum gögnum með meintri þjóðaröryggisógn Enn eitt hneykslið skekur Facebook. Miðillinn deilir upplýsingum með kínverska símafyrirtækinu Huawei. CIA, FBI og NSA hafa sagt Huawei ógn við þjóðaröryggi. Forstjóri Huawei neitar staðfastlega að fyrirtæki hans stundi njósnir. Bandarí 7. júní 2018 06:00