Conor afgreiddi fjölmiðlana á tíu sekúndum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2018 15:00 Conor McGregor hafði ekki mikið að segja. vísir/getty Eins og fram kom fyrr í dag þarf írski bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor ekki að sitja inni eftir að gera samkomulag við saksóknara í Booklyn í New York. Conor var kærður fyrir bræðiskast sem hann tók í byrjun apríl á þessu ári þar sem að Írinn veittist að öðrum bardagamönnum sem sátu inn í rútu. Reiði hann beindist að Rússanum Khabib Nurmagomedov. Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Conor hafði ekki mikið að segja um málið þegar að hann steig út úr dómshúsinu í morgun en þar beið urmull fjölmiðlamanna eftir að heyra hann tjá sig um málið. Vanalega þarf ekki að draga orðin upp úr írska vélbyssukjaftinum sem lét alveg vera að halda mikla ræðu heldur talaði hann aðeins í tíu sekúndur sléttar. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur saksóknaranum og dómaranum fyrir að leyfa mér að halda áfram með líf mitt. Einnig vil ég þakka vinum mínum, fjölskyldu og aðdáendum fyrir stuðninginn. Takk fyrir,“ sagði Conor McGregor og var fljótur í burtu. MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26. júlí 2018 14:09 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Eins og fram kom fyrr í dag þarf írski bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor ekki að sitja inni eftir að gera samkomulag við saksóknara í Booklyn í New York. Conor var kærður fyrir bræðiskast sem hann tók í byrjun apríl á þessu ári þar sem að Írinn veittist að öðrum bardagamönnum sem sátu inn í rútu. Reiði hann beindist að Rússanum Khabib Nurmagomedov. Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Conor hafði ekki mikið að segja um málið þegar að hann steig út úr dómshúsinu í morgun en þar beið urmull fjölmiðlamanna eftir að heyra hann tjá sig um málið. Vanalega þarf ekki að draga orðin upp úr írska vélbyssukjaftinum sem lét alveg vera að halda mikla ræðu heldur talaði hann aðeins í tíu sekúndur sléttar. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur saksóknaranum og dómaranum fyrir að leyfa mér að halda áfram með líf mitt. Einnig vil ég þakka vinum mínum, fjölskyldu og aðdáendum fyrir stuðninginn. Takk fyrir,“ sagði Conor McGregor og var fljótur í burtu.
MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26. júlí 2018 14:09 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45
Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49
Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26. júlí 2018 14:09