Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. júlí 2018 06:00 Elliði Vignisson - í Vestmannaeyjum. Vísir/Óskar Friðriksson Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Áður hafði Elliði verið bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í tólf ár. Hann náði þó ekki kjöri í sveitarstjórnarkosningum í maímánaði og missti Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta eftir að klofningsframboðið Fyrir Heimaey var stofnað og náði þremur mönnum inn. Hann segist ekki hafa getað sagt skilið við sveitarstjórnarmálin. „Ekki í þetta skiptið. Enda hefur mér liðið mjög vel í þessu starfi.“ Að mati Elliða eru fjölmörg spennandi verkefni fyrir stafni í Ölfusi. „Í mínum huga er Ölfus eitt þeirra sveitarfélaga sem standa frammi fyrir sögulega miklum tækifærum. Íbúar í samtali og samstarfi við kjörna fulltrúa eru mjög einbeittir í átt að vexti og uppgangi sveitarfélagsins. Það eru forréttindi fyrir mig að fá að koma inn á þessum tímum og fá að taka þátt í þessu verkefni ásamt öðrum,“ segir hann. Eitt þeirra verkefna sem Elliði stendur nú frammi fyrir er að flytja. Hann segir að fjölskyldan hafi verið að kíkja í kringum sig með það í huga. Ölfus sé í miklum vexti og markaðurinn þar gróskumikill og því segist Elliði ekki kvíða því verkefni. Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. 26. júlí 2018 17:35 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Áður hafði Elliði verið bæjarstjóri í Vestmannaeyjum í tólf ár. Hann náði þó ekki kjöri í sveitarstjórnarkosningum í maímánaði og missti Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta eftir að klofningsframboðið Fyrir Heimaey var stofnað og náði þremur mönnum inn. Hann segist ekki hafa getað sagt skilið við sveitarstjórnarmálin. „Ekki í þetta skiptið. Enda hefur mér liðið mjög vel í þessu starfi.“ Að mati Elliða eru fjölmörg spennandi verkefni fyrir stafni í Ölfusi. „Í mínum huga er Ölfus eitt þeirra sveitarfélaga sem standa frammi fyrir sögulega miklum tækifærum. Íbúar í samtali og samstarfi við kjörna fulltrúa eru mjög einbeittir í átt að vexti og uppgangi sveitarfélagsins. Það eru forréttindi fyrir mig að fá að koma inn á þessum tímum og fá að taka þátt í þessu verkefni ásamt öðrum,“ segir hann. Eitt þeirra verkefna sem Elliði stendur nú frammi fyrir er að flytja. Hann segir að fjölskyldan hafi verið að kíkja í kringum sig með það í huga. Ölfus sé í miklum vexti og markaðurinn þar gróskumikill og því segist Elliði ekki kvíða því verkefni.
Birtist í Fréttablaðinu Sveitarstjórnarmál Vistaskipti Tengdar fréttir Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. 26. júlí 2018 17:35 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Sjá meira
Elliði ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss og hefur störf þann 9. ágúst næstkomandi. 26. júlí 2018 17:35