Aðdáendur ánægðir með Íslandsmyndband Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2018 07:53 Rauðhetta og söngvarinn. Skjáskot Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Í myndbandinu má sjá söngvara sveitarinnar, Tyler Joseph, hoppa í kringum varðeld og óhugnalega rauðhettu (jafnvel djáknann á Myrká?) ríða um á hvítum hesti. Þó svo að myndbandið hafi aðeins verið í birtingu í tæplega sólarhring hefur það nú þegar fengið næstum 5 milljón áhorf. Sveitin á fjölmennan aðdáendahóp sem hefur tekið myndbandinu fagnandi. Í umræðum um myndbandið á samfélagsmiðlinum Reddit eiga aðdáendurnir vart orð yfir fegurð Íslands. „Ég er svo kátur með að þeir hafi tekið upp myndbandið þarna. Ísland er eins og annar heimur. Ég mun fara þangað aftur eins fljótt og ég get,“ segir einn Íslandsvinurinn. Myndbandið er fullt af alls konar myndmáli sem aðeins hörðustu aðdáendur Twenty One Pilots þekkja, en vefmiðillinn PopBuzz hefur tekið saman öll „duldu skilaboðin“ sem finna má í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitardúóið Twenty One Pilots, sem frægast er fyrir ofursmellinn Stressed Out, sendi í gær frá sér myndband við lagið Jumpsuit - sem tekið var upp á Íslandi. Í myndbandinu má sjá söngvara sveitarinnar, Tyler Joseph, hoppa í kringum varðeld og óhugnalega rauðhettu (jafnvel djáknann á Myrká?) ríða um á hvítum hesti. Þó svo að myndbandið hafi aðeins verið í birtingu í tæplega sólarhring hefur það nú þegar fengið næstum 5 milljón áhorf. Sveitin á fjölmennan aðdáendahóp sem hefur tekið myndbandinu fagnandi. Í umræðum um myndbandið á samfélagsmiðlinum Reddit eiga aðdáendurnir vart orð yfir fegurð Íslands. „Ég er svo kátur með að þeir hafi tekið upp myndbandið þarna. Ísland er eins og annar heimur. Ég mun fara þangað aftur eins fljótt og ég get,“ segir einn Íslandsvinurinn. Myndbandið er fullt af alls konar myndmáli sem aðeins hörðustu aðdáendur Twenty One Pilots þekkja, en vefmiðillinn PopBuzz hefur tekið saman öll „duldu skilaboðin“ sem finna má í myndbandinu - sem sjá má hér að neðan.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög