Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2018 15:32 Rosey Blair fylgdist grannt með. Hún hefur sagst sjá eftir athæfinu, en stúlkan sem um ræðir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir málið hafa tekið á sig. Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Sjá meira
Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30