Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 16:29 Kane þakkar stuðninginn í Sankti Pétursborg í dag Vísir/Getty Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira