Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 16:29 Kane þakkar stuðninginn í Sankti Pétursborg í dag Vísir/Getty Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira
Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjá meira