Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja er einn fremsti crossfit-íþróttamaður okkar Íslendinga. Skjáskot Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 CrossFit Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018
CrossFit Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist